Fréttablaðið - 14.11.2019, Síða 10
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is
Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · BVA Egilsstöðum www.skoda.is
OCTAVIA
G-TEC
VISTVÆNN
FJÖLSKYLDUBÍLL
Škoda Octavia hefur verið einn ástsælasti fjölskyldubíllinn hjá íslensku þjóðinni
í áratugi. Aksturseiginleikarnir, þægindin, rýmið og sparneytnin hafa einkennt
Octaviuna allar götur frá því hún kom á markað. Skiptu yfir í Octaviu G-Tec
hagkvæmasta vistvæna kostinn fyrir fjölskylduna og fyrirtækin.
Hlökkum til að sjá þig!
Vinsælasti metanbíllinn.
5
ár
a
áb
yr
gð
fy
lg
ir
fó
lk
sb
ílu
m
H
EK
LU
a
ð
up
pf
yl
lt
um
á
kv
æ
ðu
m
á
by
rg
ða
rs
ki
lm
ál
a.
Þ
á
er
a
ð
n
na
á
w
w
w
.h
ek
la
.is
/a
by
rg
d
- V
er
ð
m
ið
as
t v
ið
g
en
gi
2
8.
o
kt
ób
er
2
01
9.
Verð frá 3.990.000 kr.
Škoda Octavia G-Tec
Combi / 1.5 TGI / 130 Hö / Sjálfsk. / Metan
www.hekla.is/skodasalur
HOLLAND Ríkisstjórn Hollands
hefur ákveðið að lækka hámarks-
hraða á þjóðvegum landsins til að
draga úr útblæstri og mengun. For-
sætisráðherrann, Mark Rutte, segir
þetta vera stórt skref í að takast á
við mikla nituroxíðmengun.
Í dag er hámarkshraðinn á þjóð-
vegum Hollands 130 kílómetrar
á klukkustund en hann verður
lækkaður strax á næsta ári niður
í 100. Eftir breytinguna mun Hol-
land verða með einhvern lægsta
hámarkshraða á meginlandi Evr-
ópu.
Útblástur er mikið vandamál í
Hollandi og landið hefur ekki náð
markmiðum Evrópusambandsins
í þeim efnum. Innviðauppbygging,
til að mynda í f lugrekstri og vega-
uppbyggingu, hefur tafist vegna
þessa en Rutte segir að með hraða-
breytingunni verði hægt að spýta í
lófana á ný.
Hingað til hefur sökinni á mikl-
um útblæstri að stórum hluta verið
skellt á bændur. Í október keyrðu
þeir á dráttarvélum í öllum helstu
borgum landsins til að mótmæla
hertum útblástursreglum.
Samband bílasala í Hollandi
gagnrýnir áætlanir stjórnvalda
og segja þær skila litlu í stóra sam-
henginu. Umhverfissamtök hafa
hins vegar fagnað þeim og segja þær
skref í rétta átt. – khg
Lækka hraða vegna mengunar
Bændur mótmæltu nýlega hertum reglum um útblástur. NORDICPHOTOS/GETTY
Í dag er hámarkshraðinn
á þjóðvegum Hollands 130
kílómetrar á klukkustund
en hann verður lækkaður
strax á næsta ári niður í 100.
Tilfellin komu upp í hinni dreifbyggðu Innri-Mongólíu. NORDICPHOTOS/GETTY
KÍNA Heilbrigðisyfirvöld í Kína
reyna nú að hefta útbreiðslu
af brigðis svartadauða sem upp-
götvast hefur í héraðinu Innri-
Mongólíu. Vitað er um tvær mann-
eskjur sem sýkst hafa af veikinni og
er þeim nú haldið í einangrun.
Innri-Mongólía er mjög dreif býlt
svæði, það er að segja á kínverskan
mælikvarða, í norðurhluta landsins.
Á þriðjudag kom fólkið til höfuð-
borgarinnar Peking og leitaði sér
aðstoðar á sjúkrahúsi. Þar voru þau
greind með veikina.
Sjúkdómurinn sem bakterían
Yersinia pestis veldur, þekktur
undir nafninu svartidauði, hefur
reglulega gengið yfir heimsbyggð-
ina í faröldrum. Sá þekktasti var
í Asíu og Evrópu um miðja 14. öld
og olli dauða allt að 200 milljóna
manna. Hálfri öld síðar geisaði far-
aldur hér á íslandi.
Svartidauði er enn þá til og á
sjöunda hundrað tilfelli koma upp
á hverju ári, þá helst í Afríku sunnan
Sahara, og leiða til meira en hund-
rað dauðsfalla. Þetta eru hins vegar
af brigði af pestinni sem leggjast á
eitla líkamans eða í formi blóðsýk-
ingar. Tilfellin í Kína eru lungnasýk-
ing sem er mun hættulegri því hún
berst ekki með snertingu heldur í
gegnum öndunarfærin.
Þar sem svartidauði er bakteríu-
sýking er hægt að lækna veikina
með sýklalyfjum. En hún er hrað-
virk og ef ekkert er að gert leiðir hún
nær undantekningarlaust til dauða
á aðeins einum sólarhring. Þessi
tegund svartadauða hefur áður
komið upp, til dæmis í Kína.
Bæði Alþjóðaheilbrigðismála-
stofnunin (WHO) og Smitsjúk-
dómastofnun Bandaríkjanna (CDC)
fylgjast grannt með ástandinu í
Kína. CDC hefur gefið út yfirlýsingu
til að róa fólk, þar sem segir að kín-
versk yfirvöld hafi rannsakað alla
þá sem gætu hafa komist í kynni
við fólkið á þessum stutta tíma. Þá
hefur einnig verið gripið til sótt-
varna á þeim svæðum og allir sem
mælast með háan hita verða rann-
sakaðir. – khg
Óttast afbrigði farsóttar
Kínverjar reyna að hefta útbreiðslu svartadauða í
Mongólíu. Tveir hafa sýkst og eru nú í einangrun.
Þetta eru hins vegar
afbrigði af pestinni sem
leggjast á eitla líkamans eða
í formi blóðsýkingar.
1 4 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R10 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
1
4
-1
1
-2
0
1
9
0
5
:4
3
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
3
B
-0
5
7
C
2
4
3
B
-0
4
4
0
2
4
3
B
-0
3
0
4
2
4
3
B
-0
1
C
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
9
B
F
B
0
7
2
s
_
1
3
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K