Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.11.2019, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 14.11.2019, Qupperneq 10
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · BVA Egilsstöðum www.skoda.is OCTAVIA G-TEC VISTVÆNN FJÖLSKYLDUBÍLL Škoda Octavia hefur verið einn ástsælasti fjölskyldubíllinn hjá íslensku þjóðinni í áratugi. Aksturseiginleikarnir, þægindin, rýmið og sparneytnin hafa einkennt Octaviuna allar götur frá því hún kom á markað. Skiptu yfir í Octaviu G-Tec hagkvæmasta vistvæna kostinn fyrir fjölskylduna og fyrirtækin. Hlökkum til að sjá þig! Vinsælasti metanbíllinn. 5 ár a áb yr gð fy lg ir fó lk sb ílu m H EK LU a ð up pf yl lt um á kv æ ðu m á by rg ða rs ki lm ál a. Þ á er a ð n na á w w w .h ek la .is /a by rg d - V er ð m ið as t v ið g en gi 2 8. o kt ób er 2 01 9. Verð frá 3.990.000 kr. Škoda Octavia G-Tec Combi / 1.5 TGI / 130 Hö / Sjálfsk. / Metan www.hekla.is/skodasalur HOLLAND Ríkisstjórn Hollands hefur ákveðið að lækka hámarks- hraða á þjóðvegum landsins til að draga úr útblæstri og mengun. For- sætisráðherrann, Mark Rutte, segir þetta vera stórt skref í að takast á við mikla nituroxíðmengun. Í dag er hámarkshraðinn á þjóð- vegum Hollands 130 kílómetrar á klukkustund en hann verður lækkaður strax á næsta ári niður í 100. Eftir breytinguna mun Hol- land verða með einhvern lægsta hámarkshraða á meginlandi Evr- ópu. Útblástur er mikið vandamál í Hollandi og landið hefur ekki náð markmiðum Evrópusambandsins í þeim efnum. Innviðauppbygging, til að mynda í f lugrekstri og vega- uppbyggingu, hefur tafist vegna þessa en Rutte segir að með hraða- breytingunni verði hægt að spýta í lófana á ný. Hingað til hefur sökinni á mikl- um útblæstri að stórum hluta verið skellt á bændur. Í október keyrðu þeir á dráttarvélum í öllum helstu borgum landsins til að mótmæla hertum útblástursreglum. Samband bílasala í Hollandi gagnrýnir áætlanir stjórnvalda og segja þær skila litlu í stóra sam- henginu. Umhverfissamtök hafa hins vegar fagnað þeim og segja þær skref í rétta átt. – khg Lækka hraða vegna mengunar Bændur mótmæltu nýlega hertum reglum um útblástur. NORDICPHOTOS/GETTY Í dag er hámarkshraðinn á þjóðvegum Hollands 130 kílómetrar á klukkustund en hann verður lækkaður strax á næsta ári niður í 100. Tilfellin komu upp í hinni dreifbyggðu Innri-Mongólíu. NORDICPHOTOS/GETTY KÍNA Heilbrigðisyfirvöld í Kína reyna nú að hefta útbreiðslu af brigðis svartadauða sem upp- götvast hefur í héraðinu Innri- Mongólíu. Vitað er um tvær mann- eskjur sem sýkst hafa af veikinni og er þeim nú haldið í einangrun. Innri-Mongólía er mjög dreif býlt svæði, það er að segja á kínverskan mælikvarða, í norðurhluta landsins. Á þriðjudag kom fólkið til höfuð- borgarinnar Peking og leitaði sér aðstoðar á sjúkrahúsi. Þar voru þau greind með veikina. Sjúkdómurinn sem bakterían Yersinia pestis veldur, þekktur undir nafninu svartidauði, hefur reglulega gengið yfir heimsbyggð- ina í faröldrum. Sá þekktasti var í Asíu og Evrópu um miðja 14. öld og olli dauða allt að 200 milljóna manna. Hálfri öld síðar geisaði far- aldur hér á íslandi. Svartidauði er enn þá til og á sjöunda hundrað tilfelli koma upp á hverju ári, þá helst í Afríku sunnan Sahara, og leiða til meira en hund- rað dauðsfalla. Þetta eru hins vegar af brigði af pestinni sem leggjast á eitla líkamans eða í formi blóðsýk- ingar. Tilfellin í Kína eru lungnasýk- ing sem er mun hættulegri því hún berst ekki með snertingu heldur í gegnum öndunarfærin. Þar sem svartidauði er bakteríu- sýking er hægt að lækna veikina með sýklalyfjum. En hún er hrað- virk og ef ekkert er að gert leiðir hún nær undantekningarlaust til dauða á aðeins einum sólarhring. Þessi tegund svartadauða hefur áður komið upp, til dæmis í Kína. Bæði Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunin (WHO) og Smitsjúk- dómastofnun Bandaríkjanna (CDC) fylgjast grannt með ástandinu í Kína. CDC hefur gefið út yfirlýsingu til að róa fólk, þar sem segir að kín- versk yfirvöld hafi rannsakað alla þá sem gætu hafa komist í kynni við fólkið á þessum stutta tíma. Þá hefur einnig verið gripið til sótt- varna á þeim svæðum og allir sem mælast með háan hita verða rann- sakaðir. – khg Óttast afbrigði farsóttar Kínverjar reyna að hefta útbreiðslu svartadauða í Mongólíu. Tveir hafa sýkst og eru nú í einangrun. Þetta eru hins vegar afbrigði af pestinni sem leggjast á eitla líkamans eða í formi blóðsýkingar. 1 4 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R10 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 4 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :4 3 F B 0 7 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 3 B -0 5 7 C 2 4 3 B -0 4 4 0 2 4 3 B -0 3 0 4 2 4 3 B -0 1 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 B F B 0 7 2 s _ 1 3 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.