Fréttablaðið - 14.11.2019, Side 54
Innilegar þakkir fyrir samúð, hlýju og
stuðning vegna andláts
og útfarar okkar elskulega
Valdimars Bjarnasonar
Þorlákshöfn.
Þorbjörg Jónína Magnúsdóttir
Bjarni Már Valdimarsson Eva María Hilmarsdóttir
Bryndís Ósk Valdimarsdóttir
Magnús Þór Valdimarsson Lilja Margrét Sigurðardóttir
Salka Liljan Bjarnadóttir
Bjarni Valdimarsson Guðfinna Karlsdóttir
Magnús Snorrason Friðgerður Pétursdóttir
Þóra, Emma og Sandra Bjarnadætur og fjölskyldur
Pétur, Jón, Arnþór og Fjóla Rós Magnúsarbörn
og fjölskyldur.
Okkar ástkæra
Gerður Guðmundsdóttir
Bergen, Noregi,
lést á heimili sínu í Ulset, Noregi,
þann 5. nóvember. Útför fer fram
15. nóvember frá Lille kapell,
Möllendal. Minningarathöfn fer fram
á Íslandi, sem kynnt verður síðar.
Einar Guðmundsson Ingibjörg Hafliðadóttir
Ágúst Guðmundsson Erna K. Þorkelsdóttir
Jóhann Þ. Guðmundsson Elín Helga Jónsdóttir
Hákon B. Sigurjónsson Hanna Sampsted
Þorsteinn Guðmundsson Þórunn Ósk Jónsdóttir
Gunnhildur M. Eymarsdóttir Steinar Einarsson
Linda Nielsen
Elskulegur faðir okkar, afi, tengdafaðir
og Maggi minn,
Magnús F. Jónsson
skipasmiður,
Garðaflöt 8, Stykkishólmi,
lést á dvalarheimilinu í Stykkishólmi
laugardaginn 9. nóvember. Útför fer fram í
Stykkishólmskirkju föstudaginn 22. nóvember kl. 14.00.
Patricia Ann Heggie
Laufey Guðmundsdóttir Þórarinn Jónsson
Guðrún Magnea Magnúsdóttir Snæbjörn Aðalsteinsson
Jón Magnússon Anna Margrét Gunnarsdóttir
og barnabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Vilhelmína Sofía
Sveinsdóttir
Þangbakka 10,
lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli
miðvikudaginn 6. nóvember.
Útförin fer fram frá Breiðholtskirkju mánudaginn
18. nóvember kl. 13.
Sveinn Jónas Þorsteinsson Brynhildur Agnarsdóttir
Ásgeir Þorsteinsson Magnea Rannveig Hansdóttir
Ragnheiður Guðrún
Þorsteinsdóttir Gunnar Ólafur Einarsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg eiginkona mín, systir,
mágkona og tengdadóttir,
Hildur Davíðsdóttir
Háteigsvegi 6, Reykjavík,
sem lést 1. nóvember, verður
jarðsungin frá Langholtskirkju
mánudaginn 18. nóvember kl. 13.00.
Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vilja minnast
hennar er bent á Ás styrktarfélag.
Hreinn Hafliðason
Valborg Davíðsdóttir Ragnar Breiðfjörð Ragnarsson
Kristrún Davíðsdóttir Ásgeir Eiríksson
Jenný Davíðsdóttir Ólafur Einarsson
Elsa María Davíðsdóttir Daníel Sveinsson
Jónína B. Sigurðardóttir Hafliði Hjartarson
Hjörtur Hafliðason Anna Bára Baldvinsdóttir
og systkinabörn. Klukkan ellefu, ellefta dag, ellef t a mánaðar ársins 1918 var samið um að ljúka afar mannskæðu str íði sem geisað hafði í Evrópu í
rúm fjögur ár. Því er sá mánaðardagur
jafnan haldinn hátíðlegur í Frakklandi,
við gröf óþekkta hermannsins eða við
minnismerki um fallna hermenn.
Hér á landi háðu franskir sjómenn
orrustur við íslensk náttúruöf l og biðu
stundum lægri hlut, þeir hvíla í nafn-
lausum gröfum víða um land. Í Hóla-
vallakirkjugarði eru nokkrir tugir
þeirra, f lestir frá Bretagne í Frakk-
landi. Árið 1953 var settur þar upp
stór steindrangur með áletrun. Sú
fallega hefð hefur skapast að franska
sendiráðið standi fyrir minningar-
stund í kirkjugarðinum klukkan 11
þann 11.11. við dranginn og sú hefð var
haldin í heiðri þetta árið, að sögn Pálma
Jóhannessonar, upplýsingafulltrúa
sendiráðsins. „Þessi athöfn hefur verið
nokkurn veginn árleg, þó hefur komið
fyrir að hún hafi fallið niður,“ segir
hann. „En þetta finnst mér mjög góð
hugmynd því hér á landi er enginn her-
mannagrafreitur franskur, enda engir
fallnir hermenn hér af völdum stríðs en
þessir látnu sjómenn eru ígildi þeirra.“
Pálmi segir allnokkurn hóp fólks
hafa verið við athöfnina á mánudag-
inn. „Hún fór þannig fram að Graham
Paul, sendiherra Frakklands, f lutti
ræðu, tveir starfsmenn sendiráðsins
fóru með ljóð, annað íslenskt, hitt
franskt, og síðan lagði sendiherrann
blómsveig að minnismerkinu. Að
því loknu var gestum boðin hressing
í bústað sendiherrans,“ lýsir Pálmi.
Spurður nánar út í kvæðin segir hann
þau vera Marin français eftir Guðmund
Guðmundsson skólaskáld og Oceano
Vox eftir Victor Hugo. Í gamla kirkju-
garðinum var látlaus kross settur á
leiði sjómannanna en þau voru nafn-
laus. Þar stóð bara Marin français sem
þýðir franskur sjómaður. Kvæðið hans
Guðmundar er á íslensku að öðru leyti
en því að lausleg þýðing Pálma á text-
anum á frönsku fylgdi.
gun@frettabladid.is
Franskra sjómanna minnst
í Hólavallakirkjugarði
Vopnahlésdagsins, 11.11., er jafnan minnst klukkan 11 í Frakklandi við gröf
óþekkta hermannsins eða minnismerki um fallna hermenn. Hér hefur franska
sendiráðið athöfn við minnismerki um franska sjómenn í Hólavallagarði.
Garaham Poul sendiherra vottaði frönsku sjómönnunum í kirkjugarðinum virðingu sína.
Þetta finnst mér mjög góð hug-
mynd því hér á landi er enginn
hermannagrafreitur franskur,
enda engir fallnir hermenn hér
af völdum stríðs en þessir látnu
sjómenn eru ígildi þeirra.
Fegurðardísin og fóstran Hólmfríður
Karlsdóttir var krýnd alheimsfegurðar-
drottning þennan mánaðardag 1985.
Keppnin fór fram í London á Englandi
og þar kepptu sjötíu og átta stúlkur til
úrslita.
Hólmfríður, sem jafnan hefur verið
kölluð Hófí, var tuttugu og tveggja ára
gömul þegar henni hlotnaðist þessi
tign.
Keppnin var ekki sýnd í sjónvarpi á
Íslandi fyrr en daginn eftir að úrslitin
voru kynnt en yfir hundrað millj-
ónir manna víðs vegar um heiminn
fylgdust með í beinni útsendingu þar
sem Hólmfríður var krýnd fegursta
kona í heimi.
Hún fékk í verðlaun 1,8 milljónir
króna en inni í þeirri fjárhæð var meðal
annars greiðsla fyrir fyrirsætustörf. Í
kjölfar sigursins ferðaðist hún víða um
heiminn.
Þ E T TA G E R Ð I S T: 14 . N ÓV E M B E R 19 8 5
Hófí hlaut titilinn ungfrú heimur
Marin français
8. og síðasta erindið
Ofan tek ég í auðmýkt,
ósjálfrátt beygi kné.
Angelus álengdar hljómar.
Adieu, Marin français.
Guðmundur Guðmundsson
1 4 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R26 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
TÍMAMÓT
1
4
-1
1
-2
0
1
9
0
5
:4
3
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
3
A
-B
B
6
C
2
4
3
A
-B
A
3
0
2
4
3
A
-B
8
F
4
2
4
3
A
-B
7
B
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
7
2
s
_
1
3
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K