Fréttablaðið - 23.11.2019, Page 106

Fréttablaðið - 23.11.2019, Page 106
Á f immtudaginn var stór áfangi í lífi Jóns Mýrdal. Þá var ár liðið síðan heilaæxli á stærð við sítrónu var fjarlægt úr höfði hans. Það var blessunarlega góð- kynja. Hann lýsir ástandi sínu miss- erin áður en heilaæxlið kom í ljós á þá leið að hann hafi verið orðinn algjörlega gufuruglaður. Ásgeir Guðmundsson, vinur hans og koll- egi úr veitingabransanum, segir að ef laust hafi æxlið uppgötvast svo seint vegna þess að Jón hefur alltaf verið uppátækjasamur, hvatvís og skemmtilegur. Þakklátur lífgjöfinni og opnar nýjan stað með félögum sínum EF ÉG HEFÐI VERIÐ Í ÞESSU VIÐTALI FYRIR ÁRI ÞÁ HEFÐI ÉG ALGJÖRLEGA VERIÐ Í RUGL- INU. ÉG MAN EKKI NEITT FRÁ ÞESSUM TÍMA. Ásgeir, Jón, Steinþór og Snorri hafa allir verið kanónur í íslensku skemmtanalífi síðustu ár. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Jón segist afar þakklátur fyrir að hafa átt góða fjölskyldu að og trausta vini þegar hann veiktist. FRÉTTABLAÐIÐ/ ERNIR Jón Mýrdal opnar nýjan stað á Hverfis- götunni ásamt fé- lögum sínum, þeim Ásgeiri Guðmunds- syni, Steinþóri Helga Arnsteinssyni og Snorra Helgasyni. Jón kveðst sjálfur ekkert muna eftir vikunum fyrir aðgerðina. Það varð honum til happs að eiginkona náins vinar áttaði sig á að ekki var allt með felldu. Þar kom reynsla hennar úr heilbrigðisgeiranum að góðum notum, en hún er við nám í hjúkrunarfræði. Ríkir af reynslu Þeir eru fjórir vinirnir sem hafa tekið sig til og opnað barinn Rönt- gen í húsinu sem hýsti áður Nafn- lausa pizzastaðinn; þetta eru þeir Jón Mýrdal, Ásgeir Guðmundsson, Steinþór Helgi Arnsteinsson og Snorri Helgason. Hafa þeir allir ríka reynslu af rekstri skemmtistaða og í viðburðarstjórnun, en þeir Jón og Ásgeir ræddu við Fréttablaðið um nýja staðinn og þörfina fyrir að skemmta fólki. „Já, við komum inn á helvíti hent- ugum tíma. Gatan hefur aldrei litið betur út,“ segir Ásgeir, einn þeirra fjögurra sem standa að þessu nýja öldurhúsi við Hverfisgötuna. „Það er mjög skemmtilegt að koma inn núna en auðvitað ber maður harm í brjósti vegna þeirra rekstraraðila sem hafa lent í erfiðleikum þarna síðustu mánuði. Við erum hins vegar nokkuð brattir og bjartsýnir og gatan öll er að lifna við.“ „Svo viljum við ekkert að kúnn- arnir okkar séu á bíl,“ bætir Jón við, og þeir hlæja. En hvaðan kom nafnið? „Eftir miklar hugleiðingar fórum við að skoða sögu hússins, en hún er löng og merkileg. Við komumst að því að árið 1914 f lutti Gunnlaugur Claessen fyrsta röntgentækið til landsins, og hefjast þá röntgen- rannsóknir hérlendis í fyrsta sinn. Smá skemmtileg saga að það var ekki neitt rafmagn í húsinu á þess- um tíma. Þeir þurftu að fara á tré- smíðaverkstæðið Völund sem var við hliðina til að fá rafmagn. Alltaf þegar átti að taka röntgenmynd þurftu þeir að stökkva yfir og biðja þá um að slökkva á öllum sínum græjum. Þú getur rétt ímyndað þér hversu frumstætt samfélagið var,“ segir Ásgeir og heldur svo áfram: „En það hefur margt verið í þessu húsi. Skrifstofur, Kvennaathvarfið og nú síðast Nafnlausi pizzastaður- inn, Mikeller, Systir og Dill.“ Nýr veitingastaður Jón rak áður skemmtistaðinn Húrra, sem naut mikilla vinsælda, sér í lagi meðal tónlistarfólks og unnenda, enda voru aðstæður til tónleikahalds þar góðar miðað við hvað gengur og gerist í miðbænum. Ásgeir og Jón vilja þó ekki ganga svo langt að kalla nýja staðinn skemmtistað, heldur sé það ætlunin að þarna ríki meiri barstemning. „Þetta er bar með skemmti- staðaívafi. Það er opið til klukkan 03.00 á föstudögum og laugar- dögum. Þannig að það ætti svona í það minnsta alveg að vera hægt að skemmta sér. Það verður heldur Steingerður Sonja Þórisdóttir steingerdur@frettabladid.is 2 3 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R58 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ 2 3 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :1 7 F B 1 1 2 s _ P 1 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 4 F -4 9 9 0 2 4 4 F -4 8 5 4 2 4 4 F -4 7 1 8 2 4 4 F -4 5 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.