Fréttablaðið - 05.01.2019, Síða 32

Fréttablaðið - 05.01.2019, Síða 32
Við stofnun Concept Events í upphafi árs 2017 lögðu þær Sandra Ýr Dungal og Dagmar Haraldsdóttir saman ára- tuga reynslu sína í framkvæmd og hönnun viðburða en báðar höfðu þær mikla reynslu úr viðburða-, ráðstefnu- og ferðageiranum. „Við leggjum fyrst og fremst áherslu á viðburði, eins og árshátíðir, galaveislur, starfsmannafagnaði, hvataferðir og minni fundi og ráðstefnur. Þá höfum við séð um framkvæmd borgarhátíða eins og Hátíðar hafsins í Reykjavík síðan árið 2012 auk þess sem við sjáum um sjónvarpsviðburðinn Íslensku tónlistarverðlaunin sem haldinn er árlega í beinni útsendingu á RÚV,“ segir Sandra Ýr. Dagmar segir helstu viðskiptavini þeirra vera fyrirtæki og stofnanir auk erlendra viðburðafyrirtækja. „Við vinnum líka fyrir íslenskar ferðaskrifstofur sem skipuleggja ferðir fyrir erlenda lúxushópa hingað til Íslands. Þá erum við fengnar til að halda utan um veislur þar sem krafist er þeirrar þjónustu sem við bjóðum upp á.“ Auk Dagmarar og Söndru eru fastir starfsmenn Concept Events þær Alexandra Eir Andrésdóttir og Sandra Vignisdóttir. Fyrirtækið hefur líka á að skipa stórum og traustum hópi verktaka, sem þær hafa unnið með til fjölda ára, hver og einn sérhæfður á sínu sviði. Skipulag og hugmyndaauðgi Þær segja gott skipulag og hug- myndaauðgi vera það sem helst þurfi til að skapa vel heppnaða viðburði. „Hver viðburður þarf að vera einstakur á sinn hátt og við nálgumst viðburðastjórn Hver viðburður er einstakur Á bak við Concept Events er áratuga reynsla starfsmanna fyrirtækisins af hönnun og framkvæmd ýmissa viðburða á borð við árshátíðir, gala veislur, starfsmannafagnaði og hvataferðir. Dagmar Haraldsdóttir (t.v.) og Sandra Ýr Dungal, eigendur Concept Events. Frá Sjómannadeginum við HB Granda og Hátíð hafsins í Reykjavík. okkar með það í huga. Við segjum stundum við viðskiptavini okkar að við skipuleggjum ekki bara við- burði – við sköpum þá. Við elskum það sem við gerum og hefur það bein áhrif á viðburðina sem við framkvæmum. Þegar tekist er á við verkefnin með jákvæðu hugarfari þá skilar það sér í betra verki,“ segir Sandra Ýr. „Saman höfum við mikla reynslu og við vitum svo sannarlega hvað við erum að gera. Þar sem við nálgumst líka hvern viðburð eins og hann væri okkar eigin, geta við- skiptavinir okkar treyst því að við- burður þeirra verði vel heppnaður. Við fylgjum öllum viðburðum okkar eftir alla leið og erum með augun á hverju smáatriði og reynum að tryggja að allir skemmti sér sem best. Þá förum við glaðar heim og markmiðinu er náð,“ bætir Dagmar við. Spennandi ár Árið fram undan er spenn- andi að þeirra sögn. Þær segjast vera komnar með fullt af nýjum hugmyndum að þemum, litum, atriðum og öðru sem þær hlakka til að kynna fyrir viðskiptavinum sínum. „Við leggjum mikla áherslu á að fylgjast með straumum og stefnum, ekki bara í viðburða- iðnaðinum erlendis, heldur einnig í tísku, kvikmyndum og hönnun sem dæmi. Það gefur okkur inn- blástur til að skapa frumlega og skemmtilega umgjörð í kringum viðburðina. Okkar markmið er alltaf að fara fram úr væntingum viðskiptavinarins. Þetta er einfald- lega ástríða okkar.“ KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 5 . JA N ÚA R 2 0 1 9 RÁÐSTEFNUR OG VIÐBURÐIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.