Fréttablaðið - 05.01.2019, Page 41

Fréttablaðið - 05.01.2019, Page 41
Alþjóðaritari Skrifstofa Alþingis auglýsir eftir alþjóðaritara. Nánari upplýsingar á starfatorg.is. Helstu verkefni og ábyrgð Sálfræðiþjónusta, annars vegar fyrir börn og unglinga og hins vegar fyrir 18 ára og eldri Greining, mat og meðferð á geðrænum vanda, gagnreynd sálfræðimeðferð og ráðgjöf Einstaklings- og hópmeðferð Námskeiðahald, ráðgjöf og fræðsla Handleiðsla og þjálfun nema í klínískri sálfræði Þátttaka í þróun og uppbyggingu sálfræðiþjónustu í heilsugæslu Samstarf við aðrar heilbrigðisstofnanir s.s. Landspítala og félagsþjónustu Önnur tilfallandi verkefni eftir þörfum Hæfnikröfur Leyfi frá landlækni til að starfa sem sálfræðingur er skilyrði Reynsla af greiningu og meðferð á geðrænum vanda Þekking og reynsla af gagnreyndum aðferðum, s.s. hugrænni atferlismeðferð Faglegur metnaður og áhugi á uppbyggingu sálfræðiþjónustu í heilsugæslu Sjálfstæði, frumkvæði og lausnamiðuð nálgun í starfi Reynsla og áhugi á þverfaglegri teymisvinnu Góð samskiptahæfni, lipurð og sveigjanleiki í samskiptum Góð íslenskukunnátta skilyrði Góð almenn tölvukunnátta Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun Heilsugæslan Efstaleiti - tvær stöður sálfræðinga 50% staða sálfræðings fullorðinna 50% staða sálfræðings barna og unglinga Lausar eru til umsóknar tvær 50% stöður sálfræðinga við Heilsugæsluna Efstaleiti. Annars vegar tímabundin staða sálfræðings barna og unglinga að 18 ára aldri og hins vegar ótímabundin staða sálfræðings fullorðinna 18 ára og eldri. Ráðið verður í störfin frá og með 1. apríl 2019 eða samkvæmt nánara samkomulagi. Um er að ræða ábyrgðarmikil og krefjandi störf og spennandi vettvang fyrir sálfræðinga sem hafa áhuga á nýsköpun og framþróun í heilsugæslu. Sálfræðingar starfa í þverfaglegu teymi með læknum, hjúkrunarfræðingum og öðru fagfólki í skemmtilegu starfsumhverfi sem er í stöðugri þróun. Umsóknarfrestur er til og með 28. janúar Nánari upplýsingar: Alma Eir Svavarsdóttir, svæðisstjóri og fagstjóri lækninga Efstaleiti - 513 5350 alma.e.svavarsdottir@heilsugaeslan.is Agnes Agnarsdóttir, fagstjóri sálfræðiþjónustu HH - 513-5000 agnes.agnarsdottir@heilsugaeslan.is Sjá nánar á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (www.heilsugaeslan.is) undir laus störf eða á Starfatorgi (www.starfatorg.is). Heilsugæslan Efstaleiti leggur áherslu á þverfaglega teymisvinnu. Góður starfsandi er á stöðinni og öflugt félagslíf, starfsaðstaða og starfsumhverfi eru til fyrirmyndar. Heilsugæslan á að vera fyrsti viðkomustaður í heilbrigðisþjónustu þar sem ólíkum þörfum notenda er mætt í nærumhverfi og þeim leiðbeint yfir í önnur kerfi heilbrigðisþjónustunnar eftir því sem þörf er á. Mikil þróunarvinna er í gangi og stöðugt er unnið að því að bæta þjónustu við skjólstæðinga sem hefur fjölgað mikið undanfarin ár. Nánari upplýsingar um starfsemina má finna á vef Heilsugæslunnar www.heilsugaeslan.is. Til tiltrædelse pr. 1. februar 2019, eller efter nær- mere aftale, søges rådgiver i en halvtidsstilling til Vestnordisk Råd. Vestnordisk Råds sekretariat består til dagligt af en generalsekretær samt, fra nu af, en rådgiver, ansat i en halvtidsstilling. Sekretariatet er placeret i Reykjavik i Islands parlament, Althingi. Rådgiveren skal hovedsagelig arbejde med Vestnordisk Råds arktiske dagsorden og andre internationalt relaterede opgaver, og træde til i andre opgaver i spidsbelastningsperioder. Stillingen indebærer en del rejseaktivitet. Ansøgeren skal besidde følgende kvalifikationer: Relevant videregående uddannelse på kandidats/masters-niveau eller lignende. Flydende dansk og engelskkundskaber. Beherskelse af et eller flere af de vestnordiske sprog. Gode mundtlige og skriftlige formidlings- kompetencer. Være arbejdsom, selvstændig, kreativ og initiativrig med personlig gennemslagskraft. Være udadvendt, servicemindet og i besiddelse af gode samarbejds- evner samt sociale og kontakt- skabende egenskaber. Erfaring med internationalt samarbejde (især arktisk samarbejde) er en fordel. Løn og arbejdsvilkår fastsættes i henhold til Altingets gældende overenskomst med Altingets personale- forening. Stillingen besættes som åremålsansættelse med muligheder for forlængelse. Vestnordisk Råd opfordrer både kvinder og mænd til at søge stillingen. Eventuelle spørgsmål rettes til Generalsekretær Sigurdur Olafsson (sigurduro@althingi.is, +354 563 0500). Yderligere information om Vestnordisk Råd findes på www.vestnordisk.is. Ansøgninger som tydeligt beskriver relevante færdig- heder skal være på Vestnordisk Råds arbejdssprog som er dansk. Eventuelle jobinterviews vil foregå på dansk. Ansøgningsfrist: Ansøgning, vedhæftet CV og relevante dokumenter sendes pr. mail til jobvnr@althingi.is senest onsdag den 23. januar 2019. Vestnordisk Råd søger rådgiver 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 . JA N ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.