Fréttablaðið - 05.01.2019, Síða 50
FARÞEGAÞJÓNUSTA
Starfið felst m.a. í innritun farþega, byrðingu og móttöku flugvéla,
almennri þjónustu og upplýsingagjöf til viðskiptavina. Lágmarksaldur
er 19 ár, stúdentspróf æskilegt en ekki skilyrði. Almenn ökuréttindi
skilyrði. Mjög góð enskukunnátta og þriðja mál æskilegt, sem og góð
tölvukunnátta sem nýtist í starfi.
TÆKJAVERKSTÆÐI
Starfið felst m.a. í viðhaldi og eftirliti tækja og véla sem notuð eru við
afgreiðslu flugvéla og tengdri starfsemi. Umsækjandi þarf að hafa
réttindi í bifvélavirkjun og/eða vélvirkjun. Æskilegt er að umsækjandi
sé vanur bílarafmagni. Almenn ökuréttindi og vinnuvélaréttindi æskileg.
Umsækjandi þarf að búa yfir góðri íslensku- og enskukunnáttu.
HLAÐDEILD
Starfið felst m.a. í hleðslu og afhleðslu flugvéla á töskum og frakt.
Lágmarksaldur 19 ár, almenn ökuréttindi skilyrði og vinnuvélaréttindi
æskileg. Enskukunnátta skilyrði.
RÆSTING FLUGVÉLA
Starfið felst m.a. í ræstingu um borð í flugvélum og lagerstörf.
Lágmarksaldur er 18 ár; almenn ökuréttindi og enskukunnátta æskileg.
CATERING
Starfið felst m.a. útkeyrslu og annarri tengdri þjónustu sem fer um borð í
flugvélar. Aldurstakmark er 19 ár. Almenn ökuréttindi og vinnuvélaréttindi
æskileg. Umsækjandi þarf að búa yfir góðri íslensku- og enskukunnáttu.
ELDHÚS
Starfið felst m.a. í framleiðslu og pökkun á matvælum, ásamt öðrum
störfum sem tilheyra matvælaframleiðslu. Lágmarksaldur 18 ár, íslensku-
og/eða enskukunnátta skilyrði.
FRÍLAGER
Starfið felst m.a. í lagervinnu og pökkun á söluvarningi sem fer um borð í
flugvélar. Lágmarksaldur er 20 ár; tölvu- og enskukunnátta skilyrði.
FRAKTMIÐSTÖÐ
Vörumóttaka á inn- og útflutningi. Lágmarksaldur 19 ár, tölvukunnátta og
almenn ökuréttindi skilyrði og vinnuvélaréttindi æskileg. Enskukunnátta.
NÁNARI UPPLÝSINGAR UM ALDURSTAKMÖRK OG
HÆFNISKRÖFUR:
Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Icelandair,
www.icelandair.is/umsokn, eigi síðar en
20. janúar 2019.
Applications must be submitted electronically
at www.icelandair.is/umsokn no later than
January 20, 2019.
Job vacancies – Icelandair Keflavík Airport
Icelandair seeks individuals for diverse and interesting jobs
with the company.
Emphasis is placed on service, punctuality, flexibility and alertness. Applicants,
in some cases, need to be ready to attend a preparatory course and pass a
test before recruiting. All positions are based on shift work. Employment period
can be from March/April to October/November 2019.
All applicants must speak good English.
FURTHER INFORMATION REGARDING AGE LIMITS AND
QUALIFICATIONS REQUIREMENTS:
PASSENGER SERVICE
Passengers check-in, boarding and de-boarding passengers of aircraft,
general service and information to passengers. High-school diploma
preferred, excellent Icelandic and English skills. Good computer skills.
Driving license required. Applicants must be at least 19 years old.
GARAGE
The work involves maintenance and supervision of equipment and
machinery used in handling of aircraft and related activities. The applicant
must be a qualified auto mechanic. Driving license required.
RAMP SERVICES
Loading and unloading baggage and cargo of aircraft. Minimum age 19
years. Driving license required, and equipment license is preferable.
AIRCRAFT CLEANING
The work involves cleaning on board aircraft and stock work. Minimum age
18 years. Driving license required.
CATERING
The work involves transportation of food trollies to and from aircraft and
other related services carried on board aircraft. Minimum age: 19 years.
Driving license required and equipment license preferable.
FLIGHT KITCHEN
Production and packaging of food production, together with other jobs in
the flight kitchen. Minimum age: 18 years.
BONDED STORE
Warehousing and packaging of merchandise sold on board aircraft.
Computer skills required. Minimum age: 20 years.
CARGO WAREHOUSE
Expedite and route movement of incoming and outgoing cargo and freight
shipment in (to) airline. Minimum age: 19 years. Driving license required
and equipment license is preferable.
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
9
0
5
4
6
1
2
/1
8
TÆKIFÆRIN LIGGJA Í LOFTINU
Störf hjá Icelandair á Keflavíkur flugvelli 2019
Icelandair leitar að öflugum einstaklingum í fjölbreytileg og
skemmtileg störf hjá fyrirtækinu.
Mikil áhersla er lögð á þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum,
reglusemi, stundvísi, sveigjanleika og árvekni. Umsækjendur þurfa í sumum
tilfellum að vera reiðubúnir að sækja undirbúningsnámskeið og standast próf
áður en til ráðningar kemur.
Unnið er á vöktum. Ráðningartími getur verið frá mars/apríl og fram í október/
nóvember 2019.