Fréttablaðið - 05.01.2019, Side 53

Fréttablaðið - 05.01.2019, Side 53
Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: kopavogur.is Grunnskólar Dönskukennari í Kópavogsskóla Frístundaleiðbeinandi í Salaskóla Leikskólar Deildarstjóri í Austurkór Deildarstjóri í Kópahvol Leikskólakennari í Austurkór Leikskólakennari í Álfaheiði Leikskólakennari í Baug Leikskólakennari í Efstahjalla Sundlaugar Karlkyns baðvörður í Salalaug Velferðarsvið Iðjuþjálfi Þroskaþjálfi á heimili fyrir fatlað fólk Umsóknir ásamt upplýsingum um störfin eru á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is. Laus störf hjá Kópavogsbæ Menntunar- og hæfniskröfur · Leikskólakennaramenntun · Reynsla af starfi í leikskóla kopavogur.is Velferðarsvið Kópavogsbæjar auglýsir laust til umsóknar starf iðjuþjálfa í þjónustu- og ráðgjafardeild aldraðra. Um er að ræða tímabundið starf til sex mánaða. Helstu verkefni · Ráðgjöf til aldraðra Kópavogsbúa, aðstandenda og fagaðila. · Mat á þjónustuþörf umsækjenda um félagslega þjónustu. · Stuðningur við dagskipulag. · Aðstoð vegna stoðtækja. Menntunar- og hæfniskröfur · BS gráða í iðjuþjálfun. · Reynsla af starfi með öldruðum kostur. · Þekking eða reynsla af notkun matstækja æskileg. · Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð. Starfshlutfall er 100% eða samningsatriði. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Iðjuþjálfafélags Íslands. Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá velferðarsviði Kópavogsbæjar þurfa að skila sakavottorði. Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 2019. Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Frekari upplýsingar veitir Anna Klara Georgsdóttir (annaklara@kopavogur.is) deildarstjóri þjónustu- og ráðgjafardeildar aldraðra s. 441 0000. Iðjuþjálfi óskast á velferðarsvið Kópavogsbæjar S TA R F S S T Ö Ð : R E Y K J AV Í K U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 1 3 . J A N Ú A R Isavia auglýsir eftir lögfræðingi til starfa á skrifstofu félagsins í Reykjavík Í boði er áhugavert og fjölbreytt starf í krefjandi umhverfi. Leitað er að einstaklingi með meistarapróf í lögfræði auk þess sem æskilegt er að viðkomandi hafi viðbótarnám eða starfsreynslu sem nýtist. Upplýsingar um starfið veitir Karl Alvarsson lögfræðingur, karl.alvarsson@isavia.is Hæfniskröfur: • Umsækjendur skulu hafa lokið embættisprófi og/eða meistaraprófi í lögfræði. • Þekking og reynsla í Evrópurétti, útboðsrétti, samkeppnisrétti, umhverfisrétti, skipulags- málum og persónuvernd er kostur. • Mjög góð tök á íslenskri og enskri tungu, ásamt rituðu máli. L Ö G F R Æ Ð I N G U R V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia ber Jafnlaunamerkið með stolti enda er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnalegum rökum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.