Fréttablaðið - 05.01.2019, Page 86

Fréttablaðið - 05.01.2019, Page 86
Kristjana Lilja Eysteinsdóttir dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, sem lést að morgni 1. janúar verður jarðsungin frá Akraneskirkju miðvikudaginn 9. janúar kl. 13.00. Fyrir hönd aðstandenda, Guðsteinn Oddsson Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Harald S. Holsvik Markholti 16, Mosfellsbæ, andaðist á Landspítalanum við Hringbraut þann 27. desember. Útförin fer fram frá Grafarvogskirkju mánudaginn 7. janúar kl. 13.00. Gígja Sólveig Guðjónsdóttir Guðjón D. Haraldsson Valbjörg Þórðardóttir Guðrún Dagmar Haraldsdóttir Grétar Ólafsson Gígja Björg, Þórður, Marteinn og Dagmar Guðjónsbörn Ólafur Harald Grétarsson Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langlangamma, Ráðhildur Ingvarsdóttir Sléttuvegi 11, áður Álftamýri 2, Reykjavík, lést á Landspítalanum 27. desember sl. Útför auglýst síðar. Einar Magnússon Sigmundur Heiðar Valdimarsson Sigurjón Hafberg Valdimarsson Guðlaug Elíasdóttir ömmu-, langömmu- og langalangömmubörn. Hjartans þakkir til ykkar allra fyrir hlýhug, blóm og kveðjur við andlát og útför okkar ástkæra sonar, bróður, mágs og frænda, Kristbjörns Haukssonar (Kidda) Gréta Óskarsdóttir Helga Hauksdóttir Þorsteinn Guðbjörnsson Margrét Hauksdóttir Hilmar Kristinsson Grétar, Björg, Hildur Ýr og Íris Björk Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Nanna Guðrún Jónsdóttir frá Djúpavogi, andaðist á líknardeild Landspítalans 2. janúar. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 15. janúar kl. 13.00. Ómar Ólafsson Sigríður Eysteinsdóttir Stefán Ólafsson Edda Andrésdóttir Jónína Kristín Ólafsdóttir Sigurjón Sigurbjörnsson Atli Ólafsson Guðfinna Árnadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, Sólveig Kristinsdóttir sem lést föstudaginn 21. desember, verður jarðsungin frá Digraneskirkju mánudaginn 7. janúar kl. 13.00. Guðmundur K. Einarsson Helga Einarsdóttir Kristín Andrea Einarsdóttir Jóhann Ingibergsson Berghildur Ýr Einarsdóttir Haukur Einarsson Ásdís Erla Jóhannsdóttir, Sigrún Björk Jóhannsdóttir, Einar Aron Hauksson, Hilmir Nói Hauksson, Birkir Ísak Hauksson Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðbjörg Flygenring Hringbraut 67, Hafnarfirði, sem lést 27. desember, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 9. janúar kl. 13.00. Ingólfur Flygenring Magnús Flygenring Hildur Guðfinnsdóttir Þóra Flygenring Sigurður Arnórsson Unnur Flygenring Gunnlaugur Bjarnason barnabörn og barnabarnabörn. Útför systur minnar, Sigríðar Ingibjargar Þorgeirsdóttur kennara, Hæringsstöðum í Árborg, fer fram frá Selfosskirkju þriðjudaginn 8. janúar kl. 13.30. Jarðsett verður í Gaulverjabæjarkirkjugarði. Fyrir hönd vandamanna, Sólveig Antonía Þorgeirsdóttir Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Þórður Helgason (Diddi) vélstjóri, Suðurgötu 96, Hafnarfirði, andaðist á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 25. desember. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 8. janúar kl. 13.00. Hulda Þórðardóttir Arnþrúður Þórðardóttir Eiríkur Bj. Barðason Guðmundur Þórðarson Fríða Eyjólfsdóttir Ólafur Örn Þórðarson Erna Jóhannesdóttir Guðbjörn Þór Þórðarson Brynja Traustadóttir María Ólafsdóttir afabörn og langafabörn. Yndislega dóttir okkar, systir og mágkona, Laufey Eiríksdóttir Blikaási 1, Hafnarfirði, andaðist 26. desember á líknardeild LSH í Kópavogi. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 8. janúar kl. 13.00. Arnþrúður Þórðardóttir Eiríkur Bj. Barðason Gustav Þór Álfhildur Árni Þór Andrea Helga og aðrir ástvinir. Ástkær móðursystir okkar og frænka, Erla M. Jónsdóttir Mörkinni, Suðurlandsbraut 62, áður Langholtsvegi 99, lést á Landakotsspítala 23. desember. Útförin fer fram frá Langholtskirkju þriðjudaginn 8. janúar kl. 13.00. María V. Hauksdóttir Sveinn Þrastarson Sigurlaug Erla Hauksdóttir Jón Þór Hauksson Elísabet Sveinsdóttir Kristinn Sverrisson Bjarki Hrafn Sveinsson Erla Margrét Sveinsdóttir Dagbjartur Ísak Pálsson T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 37L A U G A R D A G U R 5 . J A N Ú A R 2 0 1 9 Hreinn Halldórsson er í göngu á Seyðisfirði þegar hann svarar síma, það er tíu stiga hiti og sumarfæri yfir Fjarðarheiðina að hans sögn. Hreinn átti Íslandsmetið í kúluvarpi í 13 ár og gekk oft undir nafninu Strandamaðurinn sterki því þótt hann sé búsettur á Egilsstöðum er hann uppalinn á Hrófbergi í Stranda- sýslu. Hvað varð til þess að hann varð svona sterkur? Þetta er eitthvað í genunum bara, og góður matur og hreyfing eins og gengur hjá sveitafólki sem vinnur frá unga aldri. Það var fyrir tilviljun að ég fór í íþróttir. Á Sævangi, rétt sunnan við Hólmavík, var hóað saman fólki í æfingar viku fyrir sumarhátíð og ég var sóttur. Sagan endurtók sig sumarið eftir, svo leiddi hvað af öðru, ég var hvattur til að prófa lyftingar og þá var fjandinn laus, ég bætti mig alltof mikið til að geta hætt, hafði aldrei ætlað svona langt en þeir sem voru kringum mig hvöttu mig eindregið áfram.“ Hreinn flutti til Reykjavíkur og byrj- aði þar í byggingarvinnu í tíu til tólf tíma á sólarhring. „Það var engin leið að æfa með vinnunni en þegar ég færði mig til Strætó gáfust stundir til þess. Þá voru hlutirnir með öðrum hætti en í dag, það vantaði styrki og faglega aðstoð og þar kom að skrokkurinn þoldi ekki álagið,“ rifjar hann upp. Hreinn segir eiginkonuna frá Reyðar firði, því hafi stefnan verið tekin austur og þar séu þau hátt í 40 árum síðar. Hann hefur unnið hjá Egilsstaðabæ við viðhald íþrótta- mannvirkja og fasteigna en horfir fram á starfslok því hann verður sjötugur í mars. „Það má koma fram að 2. mars verð ég með opna tónlistarveislu í Valaskjálf í tilefni afmælisins, þar á ég nánast allt efni, bæði lög og texta. Þeir koma sem vilja.“ gun@frettabladid.is Eitthvað í genunum bara Kúlu varp ar inn Hreinn Hall dórs son var tek inn inn í Heiðurs höll ÍSÍ 29. desember. Hann var þrisvar kjörinn íþróttamaður árs ins og varð Evr ópu meist ari í kúluvarpi inn an húss. Hreinn var heiðraður í Hörpu í lok ársins. Við hlið hans stendur Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.