Fréttablaðið - 29.11.2019, Síða 50
Sjálfsagt hafa ekki
margir haft trú á
Super Mario Bros þegar
hann kom út í ljósi þess
að hann fjallar um
ítalska pípulagninga-
menn.
Borðspil eru til að mynda ein algengasta möndlugjöfin og eftir að pakkabrjálæðið
er búið á aðfangadagskvöld er
gjarnan spilað fram á rauðanótt.
Hér eru nokkur af helstu jólaspil
unum árið 2019.
Azul
Nordic Games,
2-4 leikmenn,
45 mínútur
Þema
Azul gæti
vart verið
undarlegra, en í því
taka leikmenn að sér
hlutverk portú
galskra flísa
lagninga
manna. En
sjálfsagt
hafa
margir ekki
haft trú á tölvu
leiknum Super Mario Bros
þegar hann kom út í ljósi þess að
hann fjallar um ítalska pípu
lagningamenn. Azul sló rækilega í
gegn þegar það kom upprunalega
út, árið 2017 og ári síðar hlaut það
þýsku verðlaunin Spiel des Jahres,
sem eru nokkurs konar Óskars
verðlaun spilaheimsins.
Azul er gullfallegt spil, eins og
djásn á borðinu og flísarnar sjálfar
líta út eins og litríkir brjóstsykurs
molar. Það er hreinn unaður að
handleika þær. En það sem meira
máli skiptir er hversu gott gang
verkið sjálft er.
Í spilinu taka leikmenn hópa af
f lísum til að fylla raðir, til þess að
búa til aðrar raðir og skora fyrir
þær stig. Leikmenn mega ekki vera
of djúpt niðursokknir í eigin leik
borð heldur verða að vera vakandi
fyrir því sem aðrir eru að gera á
sínum. Ef græðgin heltekur mann,
missir maður flísarnar og þær
brotna með tilheyrandi stigamissi.
Jólaspilin 2019
Íslenska spurningaspilið
Myndform,
2-6 leikmenn, 45 mínútur
Úr ranni finnsku útgáfunnar Tactic
kemur spurningaspil heimfært yfir
á Ísland af sjálfum spurningakóngi
Íslands, sagnfræðingnum Stefáni
Pálssyni. Áður hefur Tactic fært
okkur spilið Ég veit, annað einfalt
spurningaspil sem sló í gegn.
Íslenska spurningaspilið er ekki
það fyrsta sinnar tegundar sem
byggist á spurningum um Ísland en
það sem gerir það sniðugt er að allir
gera á sama tíma, alltaf. Það kemur
því aldrei „dauður tími“ fyrir neinn.
Spurningarnar eru í sex flokkum.
Fimm nokkuð hefðbundnum, sögu,
menningu, náttúru og vísindum,
landafræði og íþróttum. Síðan
er flokkurinn ýmislegt, sem er
óumdeilanlega skemmtilegasti
flokkurinn og þar sem búast má við
hverju sem er frá Stefáni.
Aðeins er um valkostaspurning
ar að ræða, með fjórum svarmögu
leikum. Rétt eins og með Ég veit, er
engin skylda að spila eftir regl
unum. Hægt er að nota spurning
arnar sem slíkar til að fleygja á milli
Panic Tower
Nordic Games,
2-8 leikmenn, 20 mínútur
Í Panic Tower skiptir lagni öllu máli. Ef þú ert mjög
skjálfhentur áttu eftir að tapa. Spilið er einfalt og
minnir bæði á Jenga og Twister.
Leikmenn skiptast á að stafla misháum trékubbum
á litaða reiti eftir fyrirmælum á spilum. Spilin geta
einnig gefið önnur fyrirmæli, eins og til dæmis að færa
stafla milli reita og þá reynir virkilega á lagnina.
Panic Tower er útsláttarspil, tekur ekki langan tíma
en er mjög hávært. Spilið er ætlað fyrir yngri kyn
slóðina, enda hægt að nota kubbana án þess að spila
eftir reglum.
Ishtar
Nordic Games,
2-4 leikmenn, 45 mínútur
Ishtar er glænýtt spil
frá franska meistar
anum Bruno Cath
ala (Shad ows Over
Camelot, Five Tribes,
Kingdomino). Rétt
eins og flest önnur spil
frá honum er Ishtar
gullfallegt á að líta, bæði kassinn og spilið sjálft eins
og málverk.
Spilið er dæmigert Eurospil, það er heppninni er
haldið í lágmarki og taktík í hámarki. Takmarkið er
að safna stigum og ótal leiðir eru til að fá þau. Í Euro
spilum eru þemun oftast meinlaus, og Ishtar gæti vart
verið betra dæmi um það en leikmenn taka að sér
hlutverk garðyrkjumanna í hinni fornu Babýlon.
Ishtar snýst um að leggja niður garða í eyðimörk
ina, sem er breytilegt borð. Í upphafi virðist þetta
auðvelt en þegar líður á fækkar möguleikunum hratt.
Spilið er því að nokkru leyti eins og hið vinsæla Car
cassonne nema á mjög þröngu svæði. Ishtar er hvorki
f lókið né langt en þarfnast töluverðra heilabrota.
vina.
Little Town
Nordic Games,
2-4 leikmenn, 60 mínútur
Gangverk sem kallast á ensku „worker placement“
hefur notið mikilla vinsælda á undanförnum árum.
Það snýst um að leikmenn helga sér staði með peðum
sem leyfa ákveðna hluti. Má sjá þetta í Agricola, Stone
Age, Lords of Waterdeep og Champions of Midgard.
Little Town er eins og einföld útgáfa af spilum sem
þessum. Það eru engar byltingarkenndar hugmyndir á
bak við Little Town, sem fjallar um að byggja upp bæ.
Rétt eins og í Lords of Waterdeep er hægt að leigja út
hús til annarra leikmanna og rétt eins og í Agricola er
nauðsynlegt að fæða peðin. Þá hefur hver leikmaður
sín eigin takmörk eins og sjá má í mörgum spilum.
Þó að fullorðnir geti vel spilað Little Town er það
augljóslega hugsað fyrir yngri hóp. Borðið sjálft
minnir einnig töluvert á tölvuleiki sem spilaðir eru á
síma eða spjaldtölvu. Little Town hentar því vel sem
inngangsspil fyrir börn og þá sem þekkja ekki gang
verkið.
Bönn eiga það til að snúast upp í and-
hverfu sína. Áður fyrr var bannað að spila
á jólunum, því skrattinn gæti komið upp
í spilunum. Nú hafa bábiljur vikið og jólin
eru mesti spilatími ársins enda sá tími
þegar fjölskyldur koma saman.
Um 500 verslanir, veitingastaðir og kaffihús. >>> Velkomin í bæinn! >>> midborgin.is
8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 9 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 F Ö S T U DAG U R
2
9
-1
1
-2
0
1
9
0
5
:3
5
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
5
F
-6
D
0
4
2
4
5
F
-6
B
C
8
2
4
5
F
-6
A
8
C
2
4
5
F
-6
9
5
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
9
6
s
_
2
8
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K