Hlynur - 15.12.1962, Page 14

Hlynur - 15.12.1962, Page 14
Kristín Þóröardóttir er hér að hespa garn í Vefarateppin. Hún er húsmóðir en vinnur á Gefjuni jafnframt því sem hún annast sitt heimili. Hlynur fékk sér morgungöngu um Gefjun með Hirti [ Eiríkssyni og Hreimi Þormar í ágúst s. 1. Þar var þá verið að setja niður nýjar spunavélasam- | stæðu sem afkasta mun jafn miklu og þær þrjár til samans sem fyrir eru. Garnframleiðslan hefur að undanförnu ekki verið nógu mikil en nú standa vonir til að garnið tefji ekki framleiðsluna og að starfsfólk spuna deildarinnar þurfi ekki að leggja eins hart að sér til þess að eftirspurninni verði annað. Þau eru ekki ófá gefjunarteppin sem hann Herbert Tryggvason er búinn að pakka inn og senda í allar áttir. Herbert er búinn að starfa hjá Gefj- un í 28 ár og lengst af verið á heild- söiulagernum. Hér er hann að búa til sendingar fyrstu Gefjunarteppin af þeirri' gerð sem komu á markað- inn seinni partinn í sumar. 14 HLYNUR

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.