Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 36
Helstu vinnustaðir eru: Skrifstofa og verkstæði
að Smiðshöfða í Reykjavík og verkstæði og úti-
bú á Sauðárkróki, Kópaskeri og við Árnes í
Gnúpverjahreppi.
Aðstaða er fyrir fundi í fundarsal að Smiðshöfða
6 í Reykjavík. Árshátið er haldin að jafnaði í
tenglsum við aðalfund félagsins. Einnig er haldið
þorrablót og af og til haust- og vorfagnaðir. Far-
ið er í ferðalög að jafnaði tvisvar á ári.
Félagið hefur á leigu íþróttasal fyrir íþróttaiðkan-
ir.
Félagið styrkir starfsmenn til að sækja endur-
menntunarnámskeið. Þá hefur félagið staðið fyrir
námskeiðum og félagsmenn sótt námskeið
Hamragarða og Samvinnuskólans.
Félagsmenn njóta afsláttar af vörum og þjónustu
félagsins. Þá njóta þeir arðs í hlutfalli við vinnu-
framlag, ef félagið skilar hagnaði.
Starfsmannafélag
Kf. Reykjavíkur
og nágrennis, Reykjavík.
Stofnað 19. 9. 1937.
Fyrsti formaður: Páll Sæmundsson.
Núverandi stjórn: Formaður Rebekka
Þráinsdóttir, skrifstofu, gjaldkeri Steingrímur
Ingólfsson, Dómus, ritari Gunnhildur
Kristjánsdóttir, Langholtsvegi, meðstjórnendur:
Elva Björk Sigurðardóttir, Dómus, Kristinn
Kristjánsson, Dunhaga, Ólafur Sigurðsson,
Álfhólsvegi, Sigurbjörg Björnsdóttir, efnagerðin
Rekord.
Áheyrnarfulltrúar í stjórn KRON eru Rebekka
Þráinsdóttir og Svala Ingimundardóttir.
Öryggistrúnaðarmenn eru Ásgeir Kaaber og
Benedikt Einarsson.
Stjórn starfsmannafélags KRON f. v.: Rebekka Þráinsdóttir,
Ólafur Sigurðsson, Kristinn Kristjánsson, Sigurbjörg Björns-
dóttir, Gunnhildur Kristjánsdóftir og Steingrimur Ingólfsson. Á
myndina vantar Elvu Björk Sigurðardóttur.
36
Fulltrúi í stjórn Hamragarða er Gunnhildur
Kristjánsdóttir.
Félagar eru 120. Allir starfsmenn eru félagar.
Helstu vinnustaðir eru: Skrifstofa og verslanir
á Laugavegi 91, Snorrabraut, Stakkahlíð,
Langholtsvegur, Tunguvegur, Norðurfell,
Skemmuvegur, Álfhólsvegur, Hlíðarvegur,
Dunhagi, lager Hverfisgötu, Efnagerðin
Rekord.
Félagið hefur aðstöðu fyrir fundi í Hamragörð-
um.
Haldin er árshátíð. Einnig jólatrésskemmtun
fyrir börn starfsmanna og þorrablót.
Farin er ein ferð á sumri.
Félagið hefur tekið þátt í sveitakeppni
Hamragarða í skák.
Félagið tekur þátt í námskeiðum og öðru
starfi Hamragarða.
Félagið á eitt orlofshús að Bifröst sem tekið
var í notkun 1976, húsið er 50m2 að stærð.
Félagsmenn njóta afsláttar í verslunum kaup-
félagsins.
Félagið hefur um 25 ára skeið verið með
skógrækt í reit sínum í Heiðmörk.
Starfsmannafélag
Kf. Kjalarnessþings,
Brúarlandi.
Stofnað 13. 11. 1980.
Fyrsti formaður: Gunnar Gunnarsson.
Núverandi stjórn: Formaður Guðríður
Jónsdóttir, verslun, gjaldkeri Þórdís
Sigurðardóttir, verslun, ritari Sigrún Sigtryggs-
dóttir, verslun.
Fulltrúi í stjórn kaupfélagsins er Sigrún Sig-
tryggsdóttir.
Stjórn Sf. Kf. Kjalarnesþings f.v.: Jón M. Sigurðsson, endur-
skoðandi, Sigrún Sigtryggsdóttir og Guðríður Jónsdóttir.
Á myndina vantar Þórdísi Sigurðardóttur.
HLYNUR