Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 27

Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 27
Guðrún Jóhannesdóttir er hér að raða brauðum í hillur. Svo verður að hafa hlutina fína í kringum sig. Hér er Dóra Herbertsdóttir að hamast við að mála. Gunnar Kristinsson formaður starfsmannafélagsins er r a tali við viðskiptamenn. Nöfnin fundust í síðasta tbl. birtist mynd með viðtalinu við Tóta í kaupfélaginu þar sem var starfslið Kf. ísfirðinga árið 1942 en við höfðum ekki nöfnin. Skömmu síðar barst okkur eftirfarandi bréf: “Hr. ritstjóri Hlyns. I 3. tbi. Hlyns 1983, er viðtal við Þórð Einarsson starfsmann hjá Kaupfélagi ísfirðinga. Þar er mynd af starfsfólki Kaupfélags ísfirðinga með kaupfélagsstjóra Katli Guðmundssyni tekin árið 1942. Þess er óskað í Hlyn að fá nöfn á fólkinu á myndinni. Þar sem ég starfaði hjá Kaupfélagi ísfirðinga í 43 ár og er á þessari mynd er mjér Ijúft að skýra frá nöfn- unum á myndinni. Virðingarfyllst, Anna Ó. Helgadóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði. Á myndinni eru: Fremsta röð frá vinstri: Erling Hernes, Loftur Magnús- son, Þórður Einarsson, Sveinbjörn Magnússon. Önnur röð f.v.: Guðmundur Sveinsson, Jón Jónsson frá Hvanná, Guðbjartur Þorvaldsson, Ketill Guðmunds- son, kaupfélagsstjóri, Ólafur Magnússon, Ólafur Einars- son, Jóhann Sigurðsson. Þriðja röð f.v..: Ásta Sigmundsdóttir, Herdís Jónsdótt- ir, Guðríður Jónasdóttir, Anna Ó. Helgadóttir, Unnur Guðmundsdóttir, Jónas Magnússon. Fjórða röð f.v.: Bjarni Jóhannesson, Björn Björnsson, Páll Jónsson, Guðmundur Lúðvígsson, Gísli Einarsson, Hermann Björnsson, Viggó Bergsveinsson." Hlynur þakkar Önnu kærlega fyrir upplýsingarnar. Þessi mynd eins og allar gamlar myndir og nýjar hafa mun meira gildi þegar nöfnin fylgja. HLYNUR 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.