Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 75

Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 75
hér land og enn eru uppihangandi nokkrar leyfar „fabrikkunnar." Þetta hefur verið allmyndarlegt þorp og mörgum húsum enn haldið við og búið í þeim á sumrin. Við gistum í læknishúsinu. Síðar var okkur sagt að einn fyrrverandi læknir héldi sig þar enn. Ekki urðum við vör við hann, enda hefur draugurinn eflaust séð af kunnáttu sinni að þessi hóp- ur þurfti ekki læknis við. Var slegið upp hangikjötsveislu mikilli og guða- veigar lífguðu sálaryl. Hvarf nú þreytan fljótt. I húsi skammt undan höfðu nokkrir Bolvíkingar komið saman. var þetta einskonar ættarsamkoma °g var haldið upp á fimmtugsafmæli Birnu Pálsdóttur sem er kona vagns Jónssonar. Eiga þau hjón sjö börn sem þarna heiðruðu móður sína með góðri veislu. Ein dóttir Þeirra er Ingibjörg sú, sem fór í hnattferðina sem þið getið lesið um annarsstaðar í blaðinu. Við lentum í síðari hluta veislunnar með mikilli Qleði og söng, svo undir tók í fjöllum. Þar lék Reynir Ingibjartsson ásamt hljómsveit ættarinnar stórt hlutverk. Undir lokin stigu svo börn- ln sjö fram og sungu brag sem þau höfðu samið til móður sinnar. Það má vera hamingjusöm móðir sem á svo mannvænleg börn sem flytja henni svo fagurt minni. Það var allt 1 léttum dúr en greinilega kom hvert 0rð frá hjartanu. Þessari veislu hefði enginn viljað missa af. Sunnudagurinn bar nafn með rentu og voru allir vel bakaðir þegar a daginn leið. Þá var skúta Jóns ^lafs mætt til leiks og sigldi hann Seglum þöndum heim á leið ásamt áaetrum þeirra Kristjönu og fáeinum fleirum en flestir fóru heim með Vagni og fólki hans á bátnum Hauki. Það kom í Ijós þegar spjallað Var við Vagn að hann er einn þeirra manna sem aldrei lætur deigan S|ga og ef enginn er til að gera hlut- lna þá gerir hann þá einfaldlega sjalfur. Maðuri nn er sannkallaður Púsund þjala smiður og fljótlegra að •elja upp það sem hann hefur ekki ekið sér fyrir hendur. Það eru slíkir nienn sem hafa haldið mörgum lutum lands okkar í byggð og þrátt Vhr allt eru þeir til enn. ^n látum nú málæði lokið en ^yndirnar hans Kristjáns Péturs ala sínu máli. Þið sjáið að ferðin Var fjári góð. grj. Börnin syngja brag- inn um móður sína. Aldeilis bráðmynd- arlegur hópur. Á Hesteyrarfirði. Fólkið var flutt út í trilluna á gúmmíbát. Og nú er siglt í átt til Bolungarvíkur. Þórir Páll er ein- beittur á svip og heldur sér fast. Við hlið hans er Ingi- björg Vagnsdóttir og sem sannur vestfirðingur heldur hún sér hvergi. Þvílíkir bölvaðir landkrabbar gæti hann Vagn Jónsson verið að segja um leið og hann litur glottandi út úr stýr- ishúsinu. HLYNUR 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.