Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 4

Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 4
6. LANDSÞING LIS Sjötta landsþing LÍS var haldið að Bifröst dagana 3. og 4. sept s.l. Þetta var jafnframt tíu ára afmælishátíð LÍS en eins og kunnugt er var stofnfundur þess haldinn að Bifröst 1.-2. sept 1973. Til þessa afmælisþings mættu 65 kjörnir fulltrúar frá 25 félögum auk stjórnar LÍS, starfsmanna og allmargra gesta. Starfsmenn landsþingsins f. v. fundarritarar: Kr. Pálmar Arnarsson, Carmen Bonitch, og fundarstjórar: Gísli Gunnlaugsson og Jóhann Steinsson. Flestir fulltrúar mættu að Bifröst að kvöldi föstudags 2. sept. en kl. 9 á laugardagsmorgni setti formaður Þórir Páll Guðjónsson þingið og bauð gesti velkomna. Þá voru starfsmenn kjörnir. Fundarstjórar þeir Jóhann Steinsson, Reykjavík og Gísli Gunnlaugsson, Búðardal- Fundarritarar þau Carmen Bonitch, Borgarnesi og Kr. Pálmar Arnarson, Reykjavík. Þá fluttu gestir ávörp. Fyrstur tal- aði Bo Carlberg frá KPA. Sagði hann þetta sína þriðju ferð til ls- lands og ræddi um hið góða sam- starf KPA og LÍS. Afhenti hann síð' an klukku að gjöf sem hann óskaði að sett yrði upp í Hamragörðum. Hörður Zóphaníasson flutti kveðj- ur frá stjórn SÍS. Kvað hann samtök starfsmanna sameiningartákn sam- vinnuhreyfingarinnar og starfsmenn vera líftaug hennar. Frá ASÍ flutti Jón Eggertsson kveðjur og sagði að starfsmannafé- lög gætu gengt mikilvægu verkefm á vinnustað. Færði hann LÍS að gjöf áletraðan leirskjöld. 4 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.