Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 86

Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 86
Sennilega mætti segja aS þetta væri kaupfélagið við „Fljótið". Myndin er frá fljóta- markaðinum Bankok Thai. í þessum sama stíl eru líka íbúðarhúsin. Þetta eru vinnu„vélarnar“ á hrísgrjónaökrunum á Sri Lanka. vör bátum sem þættu dýrgripir í byggðasöfnum hér á landi. Og gatnagerðin var í fullum gangi. Þar var nýjasta tæknin hjól- börur. Konur á öllum aldri bogruðu með sleggjur og muldu grjót og settu í hrúgur sem karlmenn komu síðan og röðuðu snyrtilega í holurn- ar í veginum. Þær veltu fyrir sér spurningunni: Hvernig getur svona mikil fátækt og svona lítil verkmenn- ing verið í þessu sæluríki gróðurs og náttúruunaðar? Við Chao Phraya Svo heitir „Fljótið." Það er lífæð þess fólks sem við það býr. A morgnana kemur fólk á bátum, drekkhlöðnum af alls konar vörum, mest ávöxtum og grænmeti og selur. Auðvitað er prúttað af hjart- ans lyst. „Fljótið" er neysluvatn, notað til þvotta og er jafnframt sorp- renna. Enda mátti sjá fólk gera allt í senn: bursta í sór tennurnar, standa og baða sig, þvo diska og sennilega ná sér í vatn í matinn. En þrátt fyrir allt virtust allir ánægðir. „Fljótið" vaknar snemma. Klukk- an fimm að morgni eru júnkurnar komnar af stað og klukkan sjö hefst markaðurinn. Húsin eru byggð á staurum og það er eins og að sjá inná leiksvið. Þrjár hliðar eru bastteppi en sú fjórða er opin. Þannig er lífið í Bangkok í Thai- landi. En þar eru líka miklar og fagr- ar byggingar og hótelið sem þær bjuggu á er af nýjustu gerð. Ef litið var út um bakgluggann blöstu við bárujárnsskúrar. Á 200 ára afmæli borgarinnar árið 1982 voru endur- byggð mörg hof og þar er ekki skor- ið við nögl sér. Skrautið og íburður- inn er engu líkur. Þar ber þó senni- lega af gullna Búddalíkneskið í Wat Trimitr hofinu sem er 800 ára gam- alt og er hálft sjötta tonn af skíra gulli. Bangkok er þrátt fyrir allt vestræn á margan hátt og um allar götur eru risavaxnar auglýsingar sem venju- lega þekja heilu húsveggina. Og þar er engin verksmiðjuframleiðsla. Hver einasta götuauglýsing er handmáluð, hvað stutt sem hún a að vera uppi. Næst verður sagt frá því hvaða afleiðingar það hefur ef amma deyn um nauðsyn þess að nota rétta hendi til réttra hluta og auðvitað tal- að um kremið góða. HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.