Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 46

Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 46
Stjórn Sf. Samvinnufélaganna í A.-Hún. Fremri röð f.v.: Stefán Hafsteinsson og Sólborg Þórarinsdóttir. Aftari röð f.v.: Jónas Óskarsson, Þórir Jóhannsson og Sveinbjörn Sigurðsson. Starfsmannafélag sam- vinnufelaganna í A.-Hún., Blönduósi. Stofnað 4. 5. 1973. Fyrsti formaður: Grímur Gíslason. Núverandi stjórn: Formaður Stefán Flafsteins- son, sölufélagi, gjaldkeri Sveinbjörn Sigurðsson, mjólkursamlagi, ritari Sólborg Þórarinsdóttir, kaupfélagi, meðstjórnendur: Jónas Óskarsson, skrifstofu og Þórir Jóhannsson, vélsmiðju. Fulltrúi í stjórn kaupfélagsins er Pétur A. Pétursson með málfrelsi og tillögurétti. Fulltrúar í fræðslunefnd eru Gunnar Richardsson og Flafsteinn Jóhannsson. Félagar eru 80. Allir fastráðnir starfsmenn eru félagar. Helstu vinnustaðir eru: Skrifstofa, verslanir, vélsmiðja, mjólkursamlag, kjötvinnsla, sláturhús, hótel og útibú Skagaströnd. Félagið hefur aðstöðu fyrir fundi á hótelinu og í mötuneyti sölufélagsins. Haldin eru spilakvöld, bingó og á sumrin grillveisla undir berum himni. Ferðalög eru farin á hverju sumri. Félagsmenn hafa lagt stund á skák. Félagið er aðili að útgáfu fréttabréfs með samvinnufélögunum. Félagið á eitt orlofshús að Bifröst sem tekið var í notkun 1976, húsið er 50m2 að stærð. Stjórn Sf. Kf. Skagfirðinga f.v.: Ágúst Guðmundsson, Friðrikka Hermannsdóttir, Sigurrós Berg Sigurðardóttir og Guðjón Finn- bogason. Á myndina vantar Einar Guðmundsson. Starfsmannafélag Kf. Skagfirðinga, Sauðárkróki. Stofnað 7. 5. 1973. Fyrsti formaður: Álfur Ketilsson. Núverandi stjórn: Formaður Guðjón Finnbogason, kjötvinnslu, gjaldkeri Ágúst Guðmundsson, skrifstofu, ritari Friðrikka Hermannsdóttir, verslun, meðstjórnendur: Einar Guðmundsson, bifreiðastjóri og Sigurrós Berg Sigurðardóttir, verslun. Fulltrúi í stjórn kaupfélagsins er Pétur Pétursson með málfrelsi og tillögurétti. Öryggistrúnaðarmenn eru Helgi Ragnarsson og Hrönn Gunnarsdóttir. Félagar eru 277. Allir starfsmenn eru félagar. Helstu vinnustaðir eru: Skrifstofa og verslanir, úti- bú Varmahlíð og Ketilási, bifreiðaverkstæði, trésmíðaverkstæði, kjötvinnsla, timbursala, sláturhús og mjólkursamlag Félagið hefur aðstöðu fyrir fundi í Selinu, samkomusal kaupfélagsins. Haldin er árshátíð, skemmtikvöld og spila- kvöld. Árlega eru farnar ferðir. Félagið á tvö orlofshús að Bifröst sem tekin voru í notkun 1976, hvort hús er 50m2 að stærð. 46 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.