Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 80

Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 80
Önnur vináttuvikan var haldin hér á landi 1978. Hér sjást finnsku þátttak- endurnir í setustofunni að Bifröst en þar var haldin kvöldvaka. Hér er Pétur Kristjónsson í góðum hóp f.v.: Hulda Ingólfsdóttir, Elma Hrafns- dóttir og Auður Ólafsclóttir. Þau voru á vináttuviku í Rjukan í Noregi árið 1979. Inga Blom heitir hún og hefur komið hingað á allar þrjár vináttuvikurnar. Hér er hún í Kerlingarfjöllum 1978. Vináttuvikurnar eru mikill þáttur i norrænu samstarfi samvinnustarfs- manna. Það var ekki látið biða að halda vináttuviku hér á landi því árið 1975 var sú fyrsta haldin á vegum LÍS. Á þessari mynd sjást hluti þátttakenda á tröppun- um að Bifröst. Þetta er Pétur Óli Pétursson sem stígur blautur en hress upp úr finnsku vatni sumarið 1974 á vináttuviku. Hún Jórunn Jónsdóttir hefur verið drjúg við vináttuvikurnar bæði hér heima og á hinum norðurlöndunum. Hér er hún að skála i Kerlingarfjöllum sumarið 1978 við Olavi Björklund frá Finnlandi. Hér er Örnólfur Örnólfsson i glöðum félagsskap norskra kvenna í lok vináttuviku 1981. Mikið lifandis, skelfingar ósköp á maðurinn gott. Reynir bjartsson er hér umvafinn kvenfólki á vináttuvikunni 1981- Frá kvöldvöku sem haldin var á Flúðum á vináttuviku Þetta er líka frá kvöldvöku á Flúðum 1981. Þetta eru svíarnir sem 1981. Þetta eru dönsku þáttakendurnir. tóku þátt í þeirri vináttuviku. 80 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.