Hlynur - 15.10.1983, Side 80

Hlynur - 15.10.1983, Side 80
Önnur vináttuvikan var haldin hér á landi 1978. Hér sjást finnsku þátttak- endurnir í setustofunni að Bifröst en þar var haldin kvöldvaka. Hér er Pétur Kristjónsson í góðum hóp f.v.: Hulda Ingólfsdóttir, Elma Hrafns- dóttir og Auður Ólafsclóttir. Þau voru á vináttuviku í Rjukan í Noregi árið 1979. Inga Blom heitir hún og hefur komið hingað á allar þrjár vináttuvikurnar. Hér er hún í Kerlingarfjöllum 1978. Vináttuvikurnar eru mikill þáttur i norrænu samstarfi samvinnustarfs- manna. Það var ekki látið biða að halda vináttuviku hér á landi því árið 1975 var sú fyrsta haldin á vegum LÍS. Á þessari mynd sjást hluti þátttakenda á tröppun- um að Bifröst. Þetta er Pétur Óli Pétursson sem stígur blautur en hress upp úr finnsku vatni sumarið 1974 á vináttuviku. Hún Jórunn Jónsdóttir hefur verið drjúg við vináttuvikurnar bæði hér heima og á hinum norðurlöndunum. Hér er hún að skála i Kerlingarfjöllum sumarið 1978 við Olavi Björklund frá Finnlandi. Hér er Örnólfur Örnólfsson i glöðum félagsskap norskra kvenna í lok vináttuviku 1981. Mikið lifandis, skelfingar ósköp á maðurinn gott. Reynir bjartsson er hér umvafinn kvenfólki á vináttuvikunni 1981- Frá kvöldvöku sem haldin var á Flúðum á vináttuviku Þetta er líka frá kvöldvöku á Flúðum 1981. Þetta eru svíarnir sem 1981. Þetta eru dönsku þáttakendurnir. tóku þátt í þeirri vináttuviku. 80 HLYNUR

x

Hlynur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.