Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 74

Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 74
Afmælisbarnið Birna Pálsdóttir í góðum félagsskap. Loksins er þetta þramm búið, eða sólbað á Hesteyri. 74 Reynir er kominn I ofsastuð í afmælinu og gítarleikarinn má hafa sig allan við. En það voru tækniframfarirnar sem að lokum reið þessari byggð að fullu. Það var ákveðið að ganga inn að Stað. Á þessu svæði hafa senni- lega flestir kirkjustaðir heitið Staður, en Staður í Aðalvík stendur við dá- lítið vatn í miðjum dal. Þar er reisu- legt íbúðarhús og dáfögur kirkja. Þessu er viðhaldið af átthagafé- laginu. Allt er vafið gróðri og hér ræður hvönnin ríkjum ásamt sóley sem er óvíða jafn mikil og á Vest- fjörðum. Þó var okkur sagt að oft vaeri gróðurinn mun meiri og jafnvel erfitt að ganga í honum. En sumarið hef- ur líka verið í seinna lagi í þessum landshluta og víða voru skaflar nið- ur I fjöru. Um hádegisbil á laugardegi snar- aði fólk búnaði á bak sér og nú hófst alvöru ganga yfir til Hesteyrar. Urðu þessir þrír tímar hennar Krist- jönu að fullum sex. Menn báru sig samt vel að leiðarlokum og börnin höfðu gaman af. Gönguleiðin er létt og undanhallt eftir að komið er upp' úr Aðalvíkinni. Sólin skein og ísafj' arðardjúpið blasti við með mikilfeng- legan fjallahring sinn. Dálítil gola létti gönguna. Á Hesteyri var áður mikil starf' semi. Hér ar „hvalstassjón" sem Norðmenn ráku og síðar nam síldin HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.