Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 54

Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 54
Á myndinni er stjórn og varastjórn starfsmannafélagsins. Fremri röð f. v.: Halldóra Eymundsdóttir, Erla Sigurbjörnsdótt- ir, Anna Sigriður Karlsdóttir og Ásdís Ólafsdóttir. Aftari röð f. v.: Bára Ingvadóttir, Heimir Hávarðsson, Jóhann Sveinsson, Gunnar Hermannsson, Þorgrímur Jón Einarsson og Kári Ey- þórsson. Starfsmannafélag Kf. Austur-Skaftfellinga, Höfn. Stofnað 28. 11. 1962. Fyrsti formaður: Halldór Halldórsson. Núverandi stjórn: Formaður Þorgrímur Einarsson, verslun, gjaldkeri Heimir Hávarðsson, frystihúsi, ritari Erla Sigurbjörns- dóttir, verslun, meðstjórnendur: Bára Ingvadóttir, frystihúsi og Halldóra Eymunds- dóttir, kjötvinnslu. Fulltrúi í stjórn kaupfélagsins er Egill Jónasson með málfrelsi og tillögurétti. Öryggistrúnaðarmenn: Andrés Júlíusson, Guðni Hermannsson, Jóna Sigjónsdóttir og Sigfús Benediktsson. Félagsmenn eru 128. Ekki eru allir starfsmenn félagar. Helstu vinnustaðir eru: Skrifstofa og verslanir á Höfn, útibú á Fagurhólsmýri, Nesjum og Skaftafelli, mjólkursamlag, brauðgerð, sláturhús og hraðfrystihús. Aðstaða fyrir fundi er í fundarherbergi kaupfélagsins og í mötuneyti í Krossey. Haldin er árshátíð. Einnig ýmsir fundir, farin leikhúsferð til Reykjavíkur á veturna, spilakvöld o. fl. í lok júní á hverju sumri er dvalið eina helgi í tjöldum í Skaftafelli, og haldin fjölskylduhá- tíð. Félagið keppir með nokkur lið í róðri á sjó- mannadaginn. Námskeið hafa verið haldin í samvinnu við kaupfélagið nokkrum sinnum á ári. Félagið gefur út Starfsmannafréttir 3-4 sinnum á ári. Félagið á orlofsheimilið Arasel í landi Stafafells í Lóni, húsið er 110m2 að stærð. Stjórn Sf. Kf. Skaftfellinga f.v.: Viggó Rúnar Einarsson, Helga Halldórsdóttir og Jón E. Einarsson. Starfsmannafélag Kf. Skaftfellinga, Vík í Mýrdal. Stofnað 13. 3. 1974. Fyrsti formaður: Kjartan Kjartansson. Núverandi stjórn: Formaður Viggó Rúnar Einarsson, varahlutaverslun, gjaldkeri Helga Halldórsdóttir, skrifstofu, ritari Jón E. Einarsson, vörubílstjóri. Fulltrúi í stjórn kaupfélagsins er Þórður Sveinsson með málfrelsi og tillögurétti. Félagsmenn eru 40. Ekki eru allir starfsmenn félagar. Helstu vinnustaðir eru: Skrifstofa verslun og söli?skáli í Vík, útibú á Kirkjubæjarklaustri, trésmiðja og bifreiðaverkstæði í Vík. Félagið hefur til afnota samkomusal í húsnæði kaupfélagsins í Vík. Haldin er árshátíð, kvöldvökur af og til, vormót á hverju vori og á haustin er haldið kveðjuhóf fyrir sumarfólk. HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.