Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 16

Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 16
Þau voru i starfshópi um samskiptamál starfsmanna og sam- vinnufélaga. F.v.: Gigja Tómasdóttir, ísafirði, Jón Pétursson, Stykkishólmi og Andrés Guðmundsson, Þingeyri. / Alyktanir 6. landsþings LÍS Land undir orlofsbyggð í Reykjadal í S-Þingeyjarsýslu Landsþingið leggur til að framkvæmdastjórn LÍS leiti eftir samningum við ábúendur og eigendur jarðarinnar Breiðumýri i Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu um land undir orlofshús, sem þegar hefur fengist vilyrði fyrir og hefji þar framkvæmdir, ef samningar takast. Ná samkomulagi um greiðslur í orlofshúsasjóðina Stjóm LÍS leiti eftir samkomulagi við stjórnendur Sam- bandsins og samvinnufyrirtækja, og hins vegar við stéttarfélögin um greiðslur í orlofshúsasjóði starfs- mannafélaganna. Jafnframt safni stjórn LÍS upplýsingum frá einstök- um aðildarfélögum um ástand þessara mála og miðli þeim. Stofna starfsfræðslusjóð fyrir samvinnustarfsmenn sem fyrst Landsþing LÍS leggur á það þunga áherslu, að sam- vinnuhreyfingin hafi frumkvæði um stofnun starfs- fræðslusjóðs fyrir samvinnustarfsmenn hið allra fyrsta, og felur framkvæmdastjórn LÍS að beita sér þegar í stað fyrir því. Ný reglugerð fyrir Lífeyrissjóð SÍS sem fyrst Þingið ályktar til stjórnar LÍS, að hún fylgist með og ýti á eftir, að úttekt á Lífeyrissjóði SÍS og ný reglugerð komist sem fyrst í gagnið, og ennfremur vísast til samþykkta á ráðstefnu um lífeyrissmál, sem haldin var í Reykjavík 30. október 1982 á vegum LÍS. Þingið minnir á ályktanirnar um lífeyrismálin á þess- ari ráðstefnu og telur að kynning á þeim og endurvak- in umræða sé góður grundvöllur til að halda vel utan um þennan málaflokk. Félag lífeyrisþega fái fulla aðild að LÍS Þingið beinir því til stjórnar LÍS og starfsmannafélag- anna, að félagslegra hagsmuna lífeyrisþega verði gætt í samvinnu við Félag lífeyrisþega samvinnufélag- anna (FLS). Einnig að FLS öðlist fulla aðild að LÍS. Stofnun húsnæðissamvinnufélaga Landsþingið telur brýnt fyrir samvinnuhreyfinguna í landinu að huga stöðugt að nýjum samvinnuverkefn- um og vera tilbúin að takast á við ný svið. [ þessu sambandi er sérstaklega brýnt í dag að huga að húsnæðismálum og þeim mikla vanda sem þar við blasir ekki síst hjá ungu fólki og öldruðu. Þingið telur sérstaklega áhugaverða í þessu sam- bandi, hugmyndina að stofnun húsnæðissamvinnufé- laga, sem störfuðu á sama hátt og hliðstæð félög á Norðurlöndum, sem þar eru viða leiðandi í því að I 6 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.