Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 19

Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 19
Vináttuvika á Vestfjörðum og Vesturlandi sumarið 1984 Þingið ályktar að samstarf við KPA verði með sama sniði og undanfarin ár m. a. með því að: a) Auka kynningu á KPA innanlands. b) Kynna vel ráðstefnu aðildarfélaganna sem verður haldin í Karlstad í Svíþjóð í febrúar 1984. c) Vináttuviku á íslandi sumarið 1984 á Vestfjörðum og Vesturlandi. Semja áfram um afsláttarfargjöld Þingið felur framkvæmdastjórn LÍS áframhaldandi við- ræður við flugfélög og ferðaskrifstofur um afsláttarfar- 9Jöld fyrir samvinnustarfsmenn. Kynna betur möguleika til orlofs innanlands og utan Landsþingið leggur áherslu á, að kynntir verði í Hlyni °9 fréttabréfum starfsmannafélaganna þeir mögu- leikar, sem bjóðast til orlofs innanlands og utan. T. d. skipti á orlofsaðstöðu milli landshluta eða milli landa. Þessi hópur ræddi urn kjaramál og samskipti við verkalýðs- hreyfinguna. F.v.: Sigríður Jóhannesdóttir, Akureyri, Óskar Óskarsson, Akureyri, Carmen Bonitch, Borgarnesi, Kári Sig- urðsson, Húsavík, Guttormur Óskarsson, Sauðárkróki, Gísli Gunnlaugsson, Búðardal og Örn Snorrason, Blönduósi. Efla íþróttastarf innan starfs- nnannatélaganna Landsþingið leggur áherslu á að efla íþróttastarf innan starfsmannafélaganna og koma á samstarfi milli Þeirra t. d. með skíðaferðum og öðrum íþróttaferðum. Afram með sumarbúðir og á fleiri stöðum bingið beinir því til stjórnar LÍS, að halda áfram rekstri sumarbúða fyrir börn samvinnustarfsmanna og at- buga starfsgrundvöll þeirra á fleiri en einum stað í nanari samstarfi við viðkomandi starfsmannafélög Aukin kynning á starfsemi þessari er nauðsynleg. Eitt aðalmál á landsþingi Landsþingið ályktar að mál á landsþingi einskorðist V|ð færri aðalmál, jafnvel eitt, sem stjórn LÍS einbeiti kröftum sínum að á næsta kjörtímabili. Vísa má til alyktana á fyrri landsþingum varðandi stefnu í hinum ýmsu málaflokkum. Stefnuskrá samvinnuhreyfingarinn- af verði í stöðugri endurskoðun Landsþingið lýsir ánægju sinni með samþykkt stefnu- skrár fyrir samvinnuhreyfinguna og telur, að sam- ymnustarfsmenn megi vel una sínum hlut í gerð hennar. Hins vegar er nauðsynlegt að stefnuskráin sé í stöðugri endurskoðun og umræðu, og samvinnu- ansmenn verði eins og fyrr virkir aðilar í þeirri um- ræðu. Þau ræddu um samskipti starfsmannafélaga, KPA og útgáfu- mál. F.v.: Kristjana Sigurðardóttir, ísafirði, Gróa Haraldsdóttir, Flateyri, Þröstur Koibeins, Svalbarðseyri, Valdimar Guðmunds- son, Reykjavík og Tryggvi Þórðarson, Reykjavík. HL YNUR 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.