Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 76

Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 76
ÞaS var ekkert hik á þeim sem stofnuðu LÍS 1973. Þetta eru nokkur þeirra á gangi við Bifröst. F.v.: Jóhanna G. Erlingsson, Jónas Jónsson, Reynir Ingibjartsson, Gunnar Sigurjónsson, Jón Kristjánsson, Snæþór Aðalsteinsson og Sigurður Björnsson. LÍS var stofnað að Bifröst dagana 1.-2. september 1973 á fundi sem sóttur var af fulltrúum víðsvegar að af landinu. Stofnfélög voru 15 en nú eru 44 félög innan sam- takanna. Mörg þeirra voru stofnuð þegar á fyrsta starfsári LÍS en þá fór Reynir Ingi- bjartsson um landið og aðstoðaði við stofnun ýmsra félaganna og hafa slíkar ferðir verið farnar nokkrum sinnum síðan. [ stað þess að vera með langa ræðu um starfið í þau tfu ár sem liðin eru síðan LÍS var stofnað, fannst okkur best að bregða upp svipmyndum úr sögunni. En þá kom vandamálið. í myndasafni Hlyns eru þúsundir mynda, en flestar þeirra eru teknar af Kristjáni Pétri Guðnasyni sem hefur verið óþreytandi í myndatökum fyrir LÍS og starfsmannafélögin. Og við spurðum okkur sjálf, á hvaða þætti á að leggja áherslu? LÍS beitti sér fyrir byggingu orlofshúsa að Bifröst og átti drjúgan hlut að þeim breytingum sem urðu á rekstri Bifrastar yfir sumarið. Samvinnulögunum hefur verið breytt að tilstuðlan LÍS og nú eiga starfsmenn sæti í stjórnum flestra samvinnufélaga. Sumarbúðir barna hafa verið vinsæll liður í starfinu. ( Hamragörðum hafa verið ótelj- andi fundir og námskeið auk málverkasýninga. Hlynur hefur verið traustasti tengiliður starfsmannafélaganna sín á milli og við LÍS. Vináttuvikur hafa verið haldnar hér á landi og sóttar erlendis og leitt til aukinna kynna starfsmanna samvinnuhreyfingarinn- ar á norðurlöndum. Lífeyrismálin hafa mjög komið til kasta LÍS og verið rædd á ráð- stefnum og fundum. Ýmisskonar samskipti hafa verið milli starfsmannafélaganna með ferðalögum og íþróttum. Við munum eftir vatnsfötusöfnuninni og eftir herferð fyrir hreinni og betri vinnustað. Síðast en e.t.v. ekki síst er að minnast á herferðina fyrir samvinnuvörum sem nú stendur yfir. Örfáar myndir geta aðeins sagt dálítið brot þessarar sögu. Ef gera ætti henni verð- ug skil þyrfti heila bók og hana sæmilega þykka. En við vonum að myndirnar á þess- um síðum veki minningar hjá einhverjum og sýni öðrum svart á hvítu umfangið í starfi LÍS, og er þá sleppt að minnast á allt starf einstakra félaga en það væri efni í aðrar bækur. 76 Fyrsta framkvæmdastjórn LÍS sem kos- in var 1973. F.v.: Sigurður Þórhallsson, Baldvin Albertsson, Pálmi Gislason, Reynir Ingibjartsson og Jóhanna G. Er- lingsson. Annað iandsþing LÍS var haldið í lok águst 1975. Þar var kjörin ný fram- kvæmdastjórn og hér eru f.v.: Sigurður Þórhallsson formaður, Ann-Marí Hansen, Pálmi Gíslason, Pétur Krist- jónsson og Pétur Óli Pétursson. HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.