Fréttablaðið - 01.02.2017, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 1. febrúar 2017
rkaðurinn
4. tölublað | 11. árgangur
f y l g i r i t f r é t ta b l a ð s i n s u m V i ð s k i p t i o g fj á r m á l
Sjónmælingar
eru okkar fag
Tímapantanir í síma:
Optical Studio í Smáralind, 5288500
Optical Studio í Keflavík, 4213811
Optical Studio í Leifsstöð, 4250500
2
Bjarni Ármanns
kaupir í skórisa
Sjávarsýn, fjárfestingar-
félag Bjarna Ármannssonar,
keypti 26 prósenta hlut í
heildversluninni S4S af
Ingunni Gyðu Werners-
dóttur.
4
Keahótel til sölu
Eigendur Keahótela, sem
reka meðal annars Hótel
Borg og Apótek Hótel, hafa
ákveðið að selja hótelkeðj-
una. Félagið rekur samtals
átta hótel.
12
Blönduð
einkavæðing
„Greiða skuldir ríkissjóðs
niður að allt að því fullu, og
nota þann vaxtakostnað
sem sparast til að styrkja
grunnstoðirnar. Það telst
varla mikil hægrimennska.“
konum
í stjórnun
fjölgar ekki
9%
Konur voru níu
prósent af
framkvæmda-
stjórum stærstu
fyrirtækja
landsins í fyrra.
Um þrettán
prósent stjórnar-
formanna sömu
félaga voru af kvenkyni.