Fréttablaðið - 05.01.2019, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 05.01.2019, Qupperneq 12
Markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknarstofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða háskólanema í grunn- og meistaranámi í sumarvinnu við rannsóknar- og þróunarverkefni. l Styrkir verða veittir til rannsóknar- og þróunarverkefna sem líkleg þykja til að stuðla að nýsköpun og auknum tengslum háskóla, stofnana og fyrirtækja l Umsóknir um styrki eru metnar með hliðsjón af möguleikum til hagnýtingar í atvinnulífi og nýnæmi fyrir þekkingu í viðkomandi fræðigrein l Verkefnin skulu leyst af hendi með sjálfstæðri og faglegri vinnu námsmanns undir leiðsögn ábyrgðarmanna l Styrkir eru ekki veittir til lokaverkefna námsmanna l Úthlutun mun liggja fyrir í mars 2019 Hverjir geta sótt um? l Háskólanemar í grunn- og meistaranámi l Sérfræðingar innan fyrirtækja, stofnana og háskóla sem óska eftir að ráða háskólanema í sumarvinnu við rannsóknir Umsóknir eru rafrænar og skal sækja um á www.rannis.is. Þar er jafnframt að finna reglur og leiðbeiningar varðandi sjóðinn. Nánari upplýsingar veitir Kolbrún Bjargmundsdóttir, kolbrun.bjargmundsdottir@rannis.is, sími 515 5814. H N O T S K Ó G U R g ra fí sk h ön nu n Nýsköpunarsjóður námsmanna Umsóknarfrestur er til 5. febrúar 2019 kl.16.00 Sumarvinna við sjálfstæðar rannsóknir VINDORKA OG RAMMAÁÆTLUN Í samvinnu við umhverfis- og auðlindaráðuneytið býður verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar til opins fundar um vindorku miðvikudaginn 9. janúar 2019 kl. 13-17. Fundurinn verður haldinn í sal Þjóðminjasafnsins. Beint streymi verður frá fundinum. Nánari upplýsingar og dagskrá málþingsins er að finna á www.ramma.is ÞÝSKALAND Persónulegar upplýsing- ar og gögn hundraða þýskra stjórn- málamanna urðu sýnileg öllum á internetinu í síðasta mánuði. Þetta kom fram á blaðamannafundi í Þýskalandi í gær. Ekki er vitað hvað- an upplýsingarnar voru fengnar eða hver ber ábyrgð á birtingu þeirra en gögnin birtust í skömmtum frá byrjun desember og fram að jólum í eins konar jóladagatali á Twitter. Meðal gagna sem urðu aðgengileg á netinu voru kreditkortaupplýsingar og einkasamtöl, en þrátt fyrir að svo virðist sem ekki sé um neinar pól- itískar bombur sé að ræða er litið mjög alvarlegum augum á málið í ljósi þess gagnamagns sem um er að ræða. Á blaðamannafundinum kom fram að lekinn hefði bitnað á stjórnmálamönnum allra flokka þýska þingsins og einnig þýskum þingmönnum Evrópuþingsins og fjölmargra ríkisþinga. Samkvæmt þýskum miðlum náði lekinn einnig til persónuupplýsinga fjölda blaða- manna og annarra opinberra per- sóna. Lekinn virðist þó hvorki hafa náð til æðstu stofnana framkvæmdar- valdsins né til hersins. Málið er nú í rannsókn en Twitter-síðunni sem gögnin birtust á hefur verið lokað. Síðan hafði yfir 1.700 fylgjendur og virðist hafa verið stofnuð í Ham- borg. adalheidur@frettabladid.is Upplýsingaleki um þingmenn Þýsk stjórnvöld rannsaka alvarlegan leka á persónu- upplýsingum mörg hundruð stjórnmálamanna þar í landi. Upplýsingarnar voru birtar á Twitter. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er meðal þolenda upplýsingalekans. Hundruð stjórnmála- manna urðu fyrir barðinu á upplýsingalekanum. TAÍLAND Hitabeltisstormurinn Pabuk kom á land við strendur Taí- lands í gær en búist var við að hann næði hámarki í nótt. Ferðamanna- eyjarnar Koh Koh Samui, Koh Tao og Koh Phangan urðu verst úti vegna mikils storms og rigningar. Fjöl- margir Íslendingar voru á svæðinu en ekki er vitað til að nokkurn þeirra hafi sakað. Einn þeirra, bardagakappinn Ívar Orri Ómarsson sem staddur er á Koh Phangan við æfingar, sagði á mynd- skeiði sem hann deildi með Frétta- blaðinu í gær að tré væru að rifna upp með rótum í bálviðrinu. Hann og samferðafólk hans héldi sig þó inni uns veðrinu slotaði. Veðurstofa Taílands varaði við flóðbylgjum sem gætu náð allt að fimm metra hæð við austurströnd Taílandsflóa og allt að tveggja til þriggja metra háum flóðbylgjum í Andamanhafi við vesturströnd Taílands. Þá var einnig varað við miklum vindi og öll skip kölluð til lands og eiga að vera í höfn þar til að minnsta kosti í dag, laugardag. – la Versti stormur í 30 ár Þúsundir urðu að flýja heimili sín vegna bálviðrisins. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA 5 . J A N Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R12 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.