Fréttablaðið - 05.01.2019, Page 48
S TA R F S S T Ö Ð :
K E F L AV Í K
U M S Ó K N A R F R E S T U R :
3 . F E B R Ú A R
U M S Ó K N I R :
I S AV I A . I S/ S U M A R S T O R F
Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra
sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið.
Jafnlaunamerkið er veitt vinnustöðum sem hlotið hafa faggilta vottun á jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012.
Isavia ber merkið með stolti enda er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum
og málefnalegum rökum.
V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I
A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I
Í S U M A R ?
F J Ö L B R E Y T T S U M A R S T Ö R F Á K E F L A V Í K U R F L U G V E L L I
Við leitum að einstaklega þjónustulunduðum, glaðlyndum, snyrtilegum og
reyklausum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika, lipra og þægilega
framkomu, eru sveigjanlegir og geta unnið undir álagi. Óskað er eftir starfs fólki
bæði í hluta- og heilsdagsstörf en um er að ræða vaktavinnu.
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í maí og unnið út ágúst.
Nánari upplýsinar á isavia.is/sumarstorf.
Helstu verkefni eru vöktun kerfa
í flugstöðinni ásamt samskiptum
við viðskiptavini og starfsmenn.
Úthlutun á flugvélastæðum,
brottfararhliðum og innritunar-
borðum. Eftirlit og stýring um-
ferðar í farangurssal flug-
stöðvarinnar. Móttaka og úr-
vinnsla allra erinda sem og önnur
tilfallandi verkefni.
Hæfniskröfur
• Stúdentspróf eða
sambærileg menntun
• Aldurstakmark 20 ár
• Góð færni í ensku og íslensku
er skilyrði
• Góð tölvukunnátta skilyrði
• Reynsla af upplýsingakerfum
er kostur
Nánari upplýsingar um starfið
veitir Bjarni Freyr Borgarsson,
hópstjóri rekstrarstjórn-
stöðvar,bjarni.borgarsson@
isavia.is
R E K S T R A R -
S T J Ó R N S T Ö Ð
Helstu verkefni eru flæðis-
stýring, þjónusta við farþega,
umsjón og eftirlit með upp-
lýsingaborðum, eftirlit með
búnaði sem farþegar nota og
önnur tilfallandi verkefni.
Hæfniskröfur
• Aldurstakmark 18 ár
• Góð færni í ensku og íslensku
þriðja tungumál er kostur
• Sjálfstæð vinnubrögð og lipurð
í samskiptum
Starfið felst m.a. í öryggisleit
og eftirliti í Flugstöð Leifs
Eiríkssonar og á flughlöðum.
Óskað er eftir starfsfólki bæði
í hluta- og heilsdagsstörf,
um er að ræða vaktavinnu.
Hæfniskröfur
• Aldurstakmark 18 ár
• Gott vald á íslenskri og
enskri tungu bæði rituðu
og mæltu máli
• Rétt litaskynjun
• Lágmark tveggja ára
framhaldsnám eða
sambærilegt nám
Allir umsækjendur þurfa að geta
sótt undirbúningsnámskeið áður
en þeir hefja störf og standast
próf í lok námskeiðs.
Helstu verkefni eru umsjón
með farangurskerrum í og við
flugstöðina, almenn þjónusta
og aðstoð við viðskiptavini á
bílastæðum flugstöðvarinnar,
tilfærslur á ökutækjum og
sótthreinsun á veiðibúnaði.
Hæfniskröfur
• Aldurstakmark 18 ár
• Góð færni í íslensku og ensku
• Bílpróf æskilegt
F A R Þ E G A -
Þ J Ó N U S T AF L U G V E R N D
B Í L A S T Æ Ð A -
Þ J Ó N U S T A