Fréttablaðið - 05.01.2019, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 05.01.2019, Qupperneq 51
Skógarhlíð 6, 105 ReykjavíkHEILBRIGÐISRÁÐUNEYTIÐ Ráðuneytisstjóri í nýtt heilbrigðisráðuneyti Ráðuneytisstjóri heilbrigðisráðuneytis Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra. Leitað er að reyndum leiðtoga sem býr yfir framsýni og krafti og er tilbúinn að leiða mótun og uppbyggingu nýs heilbrigðis- ráðuneytis í samvinnu við frábæran hóp reynslumikils starfsfólks. Nýtt heilbrigðisráðuneyti tekur til starfa 1. janúar 2019. Verkefni þess eru viðamikil og fjölbreytt og varða alla þætti heilbrigðiskerfisins og heilbrigðisþjónustu landsmanna, lyfjamál auk verkefna á sviði lýðheilsu og forvarna. Hjá heilbrigðisráðuneytinu starfar fjölbreyttur hópur vel menntaðra sérfræðinga á ýmsum sviðum með mikla þekkingu og reynslu á málefnasviðum þess. Umsóknarfrestur er til 14. janúar 2019. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar má finna á starfatorgi Stjórnarráðsins, www.starfatorg.is Undir heilbrigðisráðuneytið heyrir fjöldi stofnana, þar á meðal Landspítalinn, Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu, heilbrigðisstofnanir um land allt, Sjúkratryggingar Íslands og Embætti landlæknis. Ráðuneytið gegnir veigamiklu hlutverki er varðar undirbúning lagasetningar og annarra stjórnvaldsfyrirmæla og stefnumótandi áætlana á málefnasviðum þess. Vegna þeirra verkefna er rík áhersla lögð á nána samvinnu við Alþingi, önnur ráðuneyti, hagsmunaaðila og notendur þjónustunnar. Ráðuneytið fer einnig með alþjóðlegt samstarf í samvinnu við utanríkisráðuneytið. LEX LÖGMANNSSTOFA Borgartúni 26 105 Reykjavík Fax 590 2606 Sími 590 2600 lex@lex.is www.lex.is LEX er ein stærsta lögmannsstofa landsins með um 40 lögmenn innan sinna raða og sinnir verkefnum fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum og stofnunum landsins. LEX LEITAR AÐ LÖGMÖNNUM LEX lögmannsstofa hefur hug á að bæta við lögmönnum í öflugan hóp félagsins. LEX er leiðandi lögmannsstofa á Íslandi sem sinnir þörfum viðskiptavina sinna með heiðarleika, trúnað og fagmennsku að leiðarljósi á öllum meginsviðum lögfræðinnar. Krafa er gerð um að umsækjendur hafi lokið embættis- eða meistaraprófi í lögum og að þeir hafi gott vald á íslenskri tungu. Reynsla á sviði banka- og fjármagnsréttar, félaga- réttar og persónuréttar er kostur. Umsóknarfrestur er til 14. janúar 2019 og skulu umsóknir sendar á umsokn@lex.is ÍS LE N SK A / SI A. IS / L O G 9 05 51 1 2/ 18 Verkefnisstjóri Auglýst er til umsóknar starf verkefnisstjóra á alþjóðasviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Um er að ræða fullt starf til tveggja ára með möguleika á fram­ lengingu eftir það. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf 1. apríl 2019. Á alþjóðasviði er lögð áhersla á að kynna íslenska menn­ ingu og tungu og rækta tengsl við náms­ og fræðimenn á vettvangi íslenskra fræða hvarvetna í heiminum. Þar er umsjón með kennslu í íslensku og þjónustu við háskóla­ kennara í íslensku við erlenda háskóla af hálfu íslenskra stjórnvalda. Í starfinu felst meðal annars: að sinna daglegum þjónustu­ verkefnum og samstarfi við aðrar stofnanir innanlands og utan; að hafa umsjón með sumarnámskeiðum í íslensku; að hafa umsjón með íslenskukennslu við erlenda háskóla; að veita styrki til fræðimanna og erlendra nemenda; taka þátt í miðlunarverkefnum, t.d. utanumhaldi upplýsinga um sviðið á vef Árnastofnunar; að skipuleggja og undirbúa flutning í nýtt húsnæði. Menntunar- og hæfniskröfur: Umsækjendur skulu hafa meistarapróf í íslensku eða annað sambærilegt háskólapróf. Áhugi á að kenna útlendingum íslensku nauðsynlegur og reynsla af kennslu íslensku sem annars máls æskileg. Aðrar hæfniskröfur: • Góð tölvukunnátta er nauðsynleg • Framúrskarandi íslenskukunnátta (bæði í ræðu og riti) • Góð þekking á einu öðru Norðurlandamáli og ensku er nauðsynleg • Kunnátta í öðrum tungumálum æskileg • Nákvæmni, agi og frumkvæði í vinnubrögðum • Rík skipulagshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni vottorð um námsferil sinn og störf, svo og nöfn, símanúmer og netföng tveggja umsagnaraðila. Laun eru samkvæmt kjarasamningi ríkisins og Félags háskólakennara. Umsóknafrestur er til 23. janúar 2019 og skal umsóknum skilað á rafrænu formi á netfangið sigurborg.stefansdottir@arnastofnun.is eða til Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á starfatorg.is og hjá Úlfari Bragasyni, ulfar.bragason@arnastofnun.is Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðin hefur verið tekin. Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.