Fréttablaðið - 10.10.2019, Blaðsíða 28
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum
að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og
umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið rit-
stjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is, s. 550 5761 | Hjördís Erna
Þorgeirsdóttir | hjordiserna@frettabladid.is s. 550 5767 | Oddur Freyr Þorsteinsson, oddurfreyr@
frettabladid.is s. 550 57686 | Sandra Guðrún Guðmundsdóttir, sandragudrun@frettabladid.is, s. 550
5762 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is, s. 550 5768
Útgefandi:
Torg ehf
Ábyrgðarmaður:
Kristín Þorsteinsdóttir
Sölumenn: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652, Atli
Bergmann, atli@frettabladid.is, s. 550 5657, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@
frettabladid.is, s. 550 5654, Jóhann Waage, johannwaage@frettabladid.is,
s. 550 5656, Ruth Bergsdóttir, ruth@frettabladid.is, s. 550 5653,
Ný versun Optical Studio á Hafnartorgi er glæsilega hönnuð, búin full
komnum tækjakosti og vetrarlínu
frá frægustu hönnuðum heims.
Kjartan Kristjánsson, eigandi Opti
cal Studio, er brautryðjandi á sviði
gleraugnaverslunar á Íslandi.
„Fyrir 22 árum var brotið blað
í starfsemi Optical Studio þegar
fyrirtækið hóf að bjóða upp á gler
augu á fríhafnarsvæðinu í Leifs
stöð,“ útskýrir Kjartan. „Þá lá fyrir
að ekki yrði mikið um viðskipti
með sjóngleraugu í Leifsstöð nema
að hið hefðbundna afgreiðsluferli
með sérútbúin gleraugu styttist
niður í þann tíma sem algengt er
að taki að fá sér einn kaffibolla á
meðan beðið er eftir flugi.“
Niðurstaðan var sú að vinnslu
ferlið mætti ekki taka lengri tíma
en fimmtán mínútur.
„Þetta stutta vinnsluferli á sérút
búnum gleraugum varð því bylting
fyrir viðskiptavininn. Það á við
um öll gleraugu sem eru með einn
styrkleika en margskipt gleraugu
eru sérpöntuð og tekur um 10 til 14
daga,“ upplýsir Kjartan.
Verðlaunuð sjóngler frá Leica
Í nýrri verslun Optical Studio
á Hafnartorgi nota sjóntækja
fræðingar nýjan og fullkominn
tækjabúnað.
„Þar eru sjónmælingar sem
gerðar eru í opnu rými að japanskri
fyrirmynd og kallast „Table top re
fraction system“,“ útskýrir Kjartan.
Helstu nýjungar hjá Optical
Studio eru sjóngler frá hinum virta
ljósmyndaframleiðanda Leica sem
unnu strax til verðlauna á nýaf
staðinni gleraugnasýningu í París í
september.
„Leica gengur svo langt að mark
aðssetja þessi nýju gler með þeirri
yfirlýsingu að hin hefðbundnu
margskiptu gler séu komin á enda
stöð og að nú taki við margskipt
gler sem hafi nýjar víddir. Það eru
sannarlega merkilegar fréttir fyrir
alla sem nota margskipt gler því
eins og þeir vita er það lessvæðið í
glerjunum sem hefur haft tak
markað sjónsvið og mætti gjarnan
vera stærra,“ segir Kjartan.
Optical Studio er eitt af fyrstu
gleraugnafyrirtækjum Evrópu
til að hefja sölu á nýju glerjunum
frá Leica og er umboðsaðili Leica
Eyecare á Íslandi.
„Leica fullyrðir að bjögunaráhrif
nýju glerjanna séu 50 til 65 prósent
minni en í þeim glerjum sem nú
eru á markaði og því er gleðilegt að
geta boðið upp á það allra besta hér
heima,“ segir Kjartan.
Ný og sjóðheit tískuvara
Verslanir Optical Studio skarta nú
ómótstæðilegum vetrarlínum frá
Gucci, Tom Ford, Balenciaga, Saint
Lauren, Celine og Cartier, en þessir
heimsfrægu birgjar sendu vetrar
línur sínar til Optical Studio um
leið og nýja verslunin var opnuð á
dögunum þó að varan verði ekki
komin í verslanir í Evrópu fyrr en
15. október.
„Við erum því með nýja og sjóð
heita tískuvöru sem skrautfjöður
Optical Studio við þessi skemmti
legu tímamót. Umhverfið á Hafnar
torgi er að taka á sig stórborgar
mynd og við finnum að gestir og
gangandi eru mjög jákvæðir á
þennan nýja miðborgarkjarna,“
segir Kjartan sem býður alla sína
viðskiptavini velkomna í nýja og
glæsilega sérverslun Optical Studio
á Hafnartorgi.
Optical Studio er á Hafnartorgi við
Tryggvagötu 25. Pantanir á sjón-
mælingu eru í síma 511 5800 og
yfir 1.100 bílastæði eru í bílastæða-
húsinu undir Hafnartorgi. Nánari
upplýsingar á optical.is Sjónmælingar á Hafnartorgi fara fram í opnu rými að japanskri fyrirmynd.
Í nýrri verslun
Optical Studio
á Hafnartorgi
nota sjóntækja-
fræðingar nýjan
og fullkominn
tækjabúnað.
Kjartan og starfsfólk hans bjóða viðskiptavini hjartanlega velkomna.
Kjartan er hæstánægður með að vera kominn á Hafnartorg og segir viðskiptavini sína ánægða í stórborgarlegri umgjörð miðbæjarins. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
Vetrarlínan frá helstu tískurisum heims fæst nú þegar í Optical Studio.
Ný verslun Optical Studio á Hafnartorgi er í hvívetna á heimsmælikvarða.
Framhald á síðu 2 ➛
2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 0 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R