Fréttablaðið - 01.06.2007, Page 47

Fréttablaðið - 01.06.2007, Page 47
Bjóðum upp á námskeið fyrir börn (6 - 16 ára) og fullorðna, byrjendur og lengra komna. Menntaður reiðkennari sér um alla kennslu. Öllum barna og unglinga námskeiðum lýkur með sýningu og tveggja vikna námskeiðum lýkur einnig með pró . Ný upplifun... Hestamiðstöð Íshesta í Hafnar rði - fyrir alla, alla daga vikunnar. Upplifðu alvöru kúrekaævintýri. Heitasta ferðin í dag, tökum vel á móti stórum sem smáum hópum. Tugir þúsunda manna hafa stigið línudansinn í hlöðunni, keppt í skeifukasti og skvett úr hófunum í kúrekastuði. Ætlar þú að bætast í hópinn? Allir sunnudagar eru fjölskyldudagar hjá Íshestum. 50% afsláttur í klst ferð kl. 15:00, teymt undir börnum kl. 16:00 - 17:00. Okkar sívinsæla hraunferð er í boði þrisvar á dag. Þá erum við einnig með ferðir fyrir vana. Kaf og kökur í Jósölum. Allir velkomnir. Athvarf í erli dagsins. Jósalir er veitinga- og kaf staður í Hestamiðstöðinni. Allt í kring eru fallegar gönguleiðir og tilvalið að kíkja inn, alltaf heitt á könnunni og léttar veitingar. Fullbúinn bar er á staðnum og alltaf opið í hádegismat. Mjög vinsæll veislusalur til leigu. Tilvalið fyrir fermingar, brúðkaup og einnig námskeið og fundi.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.