Fréttablaðið - 07.06.2017, Side 10

Fréttablaðið - 07.06.2017, Side 10
Hörmungar í Gvatemala Að minnsta kosti 75 hafa farist eftir að Volcan de Fuego gaus í Gvatemala á sunnudaginn. Annað gos varð á þriðjudagskvöld og gust- hlaup í kjölfarið. 192 hið minnsta er enn saknað og björgunarstarf hefur gengið erfiðlega. 3.000 hafa þurft að flýja heimili sín og eld- gosið. Íbúar á svæðinu fengu enga viðvörun áður en eldgosið hófst og margir náður ekki að flýja í óðagotinu sem myndaðist. Aska og aur þekja bæinn San Miguel Los Lotes í Escuintla-sýslu, 35 kílómetra suðvestur af Gvatemalaborg. Enn er leitað að fórnarlömbum hamfaranna, lífs eða liðnum. NORDICPHOTOS/AFP Björgunarfólki í San Miguel Los Lotes tókst að bjarga þessum litla hvolpi.Þessi hjón voru óttaslegin þegar björgunarfólk fann þau. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA Öskuþaktir fætur fórnarlambs. Staðfest tala látinn er 75 en sú tala mun hækka. NORDICPHOTOS/AFPStund milli stríða hjá björgunarfólki í bænum San Miguel Los Lotes. NORDICPHOTOS/AFP 7 . J Ú N Í 2 0 1 8 F I M M T U D A G U R10 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.