Fréttablaðið - 07.06.2017, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 07.06.2017, Qupperneq 34
Barcelona Bridal er ein stærsta sýning sinnar tegundar og fer fram ár hvert í Barcelona. Brúðarkjólarnir voru í alls kyns útfærslum ásamt glæsilegum fylgi- hlutum. Einnig voru sýnd föt sem henta þeim sem vilja gifta sig í öðru en hvítu ásamt fötum fyrir brúð- kaupsgesti. Brúðgumarnir voru heldur ekki langt undan og margt fallegt kom fram fyrir þá. Eins og gefur að skilja var róman- tískur blær yfir sýningunni en um 20 þúsund gestir voru mættir til að skoða herlegheitin. Kaupendur koma hvaðanæva úr Evrópu en einnig frá Bandaríkjunum, Brasilíu og Japan. Brúðarkjólarnir voru sumir einfaldir og fallegir en aðrir mikið skreyttir með víðu pilsi. Það var greinilegt á sýningunni að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi þegar leita þarf að hinum eina rétta brúðarkjól fyrir stóra daginn. Einfalt og fallegt Barcelona Bridal tískuvikan fór fram í lok apríl en þar voru sýnd yfir 370 vörumerki sem tengjast brúðartísku. Alþjóð- legir hönnuðir sýndu glæsilegan fatnað fyrir brúðkaupin árið 2019 og rómantíkin sveif yfir vötnum. Cristina Tamborero sýndi þessa glæsilegu brúðarkjóla í Barcelona. MYNDIR/NORDICPHOTOS/GETTY Kjóll sem hannaður er af Yolan Cris. Yolan Cris sýndi einnig þennan glæsilega kjól. Öðruvísi brúðarkjóll frá Carla Ruiz. Esther Noriega sýndi þennan grænbláa samfesting. Vinsæll litur en hér sýnir hönnuður- inn Cristina Tamborero fallegt dress. S Í G I L D K Á P U B Ú Ð SUMARKJÓLAR - SUMARDRESS Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Opið: Virkir dagar 11-18 | Laugardagar 11-15 Kíkið á myndir og verð á Facebook Frábært úrval - stuttbuxur - bermuda (hnésídd) - kvartbuxur - stærð 34 - 52 - margir litir Fréttablaðið með þér í sumar. Þú getur nálgast frítt eintak af Fréttablaðinu á eftirfarandi stöðum víðsvegar um landið: 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 7 . J Ú N Í 2 0 1 8 F I M MT U DAG U R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.