Fréttablaðið - 07.06.2017, Page 58

Fréttablaðið - 07.06.2017, Page 58
 - í leiðinni - um land allt Og þú hitar bílinn með fjarstýringu – Webasto bílahitari -8° -6° -7° 21° Tilfinning BÍLASMIÐURINN HF BÍLDSHÖFÐA 16 SÍMI: 567-2330 Elísabet Englandsdrottning var hress og kát á meðan hún skoðaði sérþjálfaða sjúkrahunda á þriðjudaginn. Leikkonan Retta úr Parks and Recreation kynnti nýja ævisögu og enginn annar en Jim O’Heir, sem leikur hinn frábæra Jerry í sömu þáttum, mætti á svæðið. Stjörnurnar voru svo sannarlega bæði á ferð og flugi í vikunni enda ótal viðburðir þar sem þurfti að sýna sig og sjá aðra á síðustu dögum. Það verður spennandi að sjá hvað gerist á næstu dögum, hvort svipað verður upp á teningnum. Vilhjálmur prins fékk að hoppa á bak vélfáks nokk-urs á Mön, en þar fer fram svakaleg mótorhjólakeppni. Lily Allen sást spóka sig á götum London á dögunum. Hún virtist nú bara hin sprækasta. Jaden Smith, hinn ótrúlegi sonur Wills Smith, var mættur á við- burð á vegum Louis Vuitton og stillti sér þar upp með listrænum stjórnanda tískuhússins. Neil DeGrasse Tyson stjarneðlisfræðingur var áreiðanlega stór- skemmtilegur í spjalli sem hann tók í Los Angeles um daginn. Frægir á ferð og flugi Anne Hathaway, Awkwafina og sjálf Rihanna stilltu sér upp eftir heimsfrumsýningu Ocean’s 8. 7 . J Ú N Í 2 0 1 8 F I M M T U D A G U R46 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.