Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Blaðsíða 41
Starfaði við sjómennsku, síldarsöltun, út-
gerð og verslunarstörf. Systkini sátu skól-
ann: Pétur H. J. Jakobsson 1920—21, Ás-
geir J. Jakobsson 1921—23 og Petrína K.
Jakobsson 1928—29.
Magnús Jónsson. Sat SVS 1925—27. F. 30.
I. 1898 að Tröllatungu í Strandasýslu og
uppalinn þar, d. 13. 9. 1980. For.: Jón Jóns-
son, f. 22. 7. 1859 að Laugabóli í N.-lsa-
fjarðarsýslu, bóndi að Tröllatungu, d. 12. 7.
1938, og Halldóra Jónsdóttir, f. 12. 12.1859
að Hjöllum í Gufudalssveit, húsfrú, d. 22.
II. 1920. Maki 27.12. 1947, Eva Svanlaugs-
dóttir, f. 1. 5. 1906 að Bægisá í öxnadal,
húsmóðir og hjúkrunarkona. Böm: Svan-
laugur, f. 17. 10. 1948, öryrki, Ragnheiður,
f. 9. 3.1951, húsmóðir, maki: Friðgeir Hall-
grímsson. — Lauk gagnfræðapr. frá Gagn-
fræðaskóla Akureyrar 1921. Tollvörður í
Reykjavík 1928—69. Var einn af stofnendum
Tollvarðafélags Islands. Aðrar heimildir:
Tímarit Tollvarðafélags Islands 8. des. 1945.
Páll Benediktsson. Sat SVS 1925-27. F.
3. 7. 1905 í Berufirði, S.-Múlsýslu, uppal-
inn að Bjamarnesi og síðan í Hlíð í Lóni,
A.-Skaftafellssýslu, d. 3. 11. 1974. For.:
Benedikt Eyjólfsson, f. 1.11. 1863 að Stuðl-
um í Reyðarfirði, prestur í Berufirði og síð-
ar að Bjarnarnesi, d. 4. 6. 1913, og Kristín
Jónsdóttir, f. 22. 2. 1881 að Berunesi, S.-
Múl., húsmóðir að Hlíð í Lóni, giftist þar
Stefáni Jónssyni, d. 21. 2. 1971. Maki: Jóna
Steinborg Karvelsdóttir, nú búsett í Dan-
37