Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Blaðsíða 91
síðar húsvörður, nú búsettur í Keflavík, og
Kristín Danivalsdóttir, f. 3. 5.1905 í Laxár-
dal, A.-Húnavatnssýslu, húsmóðir. Maki 7.
6. 1952: Ásdís Jónsdóttir, f. 24. 2. 1927 í
Keflavík, húsmóðir. Böm: Jón Bjarni, f.
23. 10. 1952, skrifstofumaður, Pétur Krist-
inn, f. 28. 10. 1965, við nám. — Lauk prófi
frá Héraðsskólanum að Laugarvatni 1944.
Skrifstofumaður hjá Keflavíkurbæ 1948—
53 og bæjargjaldkeri 1953—56. Skattstjóri
í Keflavík 1956—62. Hefur frá 1963 rekið
Fasteignasöluna Hafnargötu 27 i Keflavík
ásamt Bjarna F. Halldórssyni. Endurskoð-
andi Kf. Suðurnesja frá 1957. Einn af stofn-
endum Félags ungra framsóknarmanna í
Keflavík 1957 og nokkur ár í stjórn þess,
form. 1958. Formaður og í stjórn Fram-
sóknarfélags Keflavíkur í nokkur ár. Einn
af stofnendum Lionsklúbbs Keflavikur
1956, gjaldkeri 1957—58 og formaður 1962
—63. 1 framtalsnefnd Keflavíkur frá 1962.
Formaður Bygginganefndar Keflavíkur frá
1978. Sat á Alþingi 1972. Varabæjarfulltrúi
1962—66 og bæjarfulltrúi frá 1966, verið í
bæjarráði frá 1974. Hefur starfað í ýmsum
nefndum á vegum Keflavíkurbæjar. Félagi í
Málfundafélaginu Faxa í Keflavík. Aðrar
heimildir: Isl. samtíðarmenn, Alþingis-
mannatal 1845—1975.
Hjalti Þórðarson. Sat SVS 19^5—1^1. F. 25.
3. 1925 að Kvíarholti í Holtahreppi, Rang-
árvallasýslu og uppalinn þar. For.: Þórður
Runólfsson, f. 7. 9. 1897 að Köldukinn í
Holtahreppi, bóndi að Kvíarholti, d. 21. 4.
1965, og Filippia Margrét Kristjánsdóttir,
87