Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Blaðsíða 74
Finnlands 1955. Einnig sótt námskeið við
iþróttaskólana í Ollerup og Sönderborg í
Danmörku, Bosjön i Svíþjóð og Vierumáki
og Solvalla í Finnlandi og Norges Idrets-
höjskole í Osló. Vann á unglingsárum al-
menna vinnu til sjós og lands. Verslunar-
störf hjá KRON 1947. íþróttakennsla í
Skagafirði og á Blönduósi 1948—■49. Iþrótta-
kennsla við skólana á Laugarvatni 1949—
50. Kennari við Iþróttakennaraskóla Is-
lands 1952—53 og 1955—56. Skólastjóri
Iþróttakennaraskóla Islands frá 1. 6. 1956.
Starfaði í ungmennafélagshreyfingunni á
Sauðárkróki og i Skagafirði. Hefur ritað
nokkrar námsbækur í íþróttafræðum sem
kenndar era við Iþróttakennaraskóla Is-
lands. Tók fyrr á árum þátt í íþróttamótum
og keppti í frjálsum íþróttum, knattleikj-
um, sundi, glímu, leikfimi o. fl. Aðrar heim-
ildir: Islenskir samtíðarmenn, Kennaratal
á Islandi.
Ásmundur Bjarnason. Sat SVS 191t5—lf7.
F. 17. 2. 1927 á Akureyri, uppalinn á Húsa-
vík. For.: Bjami Ásmundsson, f. 25. 10.
1903 á Húsavík, sjómaður og útvegsbóndi
þar, og Kristjana H. Helgadóttir, f. 8. 11.
1905 á Húsavík, húsmóðir, d. 7. 8. 1976.
Maki 12. 11. 1949: Kristrún Karlsdóttir,
f. 14. 8. 1928 í Keflavík, kennari við Grunn-
skóla Húsavíkur frá 1972. Börn: Karl, f.
27. 10. 1947, verkfræðingur í Bandaríkjun-
um, maki: Bergþóra Guðbjörnsdóttir, kenn-
ari, Bergþóra, f. 5. 11. 1951, húsmóðir og
bankastarfsmaður, maki: Amar Guðlaugs-
son, rafvirki, Bjarni, f. 9. 8. 1956, við nám
í skipatæknifræði í Danmörku, Jóhanna, f.
70