Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Blaðsíða 164
Kristín Hildur Sætran. Sat SVS 1965—67.
F. 22. 6. 1949 í Reykjavík, uppalin þar og á
Egilsstöðum á Vatnsnesi, V.-Húnavatns-
sýslu. For.: Jón Sætran, f. 21. 2. 1915 í
Reykjavík, yfirkennari við Iðnskólann í
Reykjavík, og Svanhildur Sætran, f. 10. 9.
1915 á Siglufirði, hjúkrunarkona. Maki 14.
7. 1970: Þorsteinn Þorsteinsson, f. 27. 3.
1948 á Hofsósi, rekstrarhagfr. Rörn: Jón
Reyr, f. 18. 11. 1969, Sindri Páll, f. 27. 5.
1975, Steinn Hildar, f. 9. 6. 1978. - Stund-
aði nám í 4. bekk Kvennaskólans í Reykja-
vík. Híbýlafræðingur frá Skolen for Rolig-
indretning í Fredriksberg 1972, fram-
haldsnám við Det Kongelige Danske Kunst-
akademi 1972—75. Vann fyrir skóla við al-
menn sveitastörf, í verslun og á skrifstofu.
1 starfsmannahaldi Loftleiða hf. 1967—68.
Ásamt og eftir nám erlendis, við heimils-
störf, á teiknistofu, við kennslu og unnið
sjálfstætt að hönnun bygginga og innrétt-
inga. Maki, Þorsteinn Þorsteinsson, sat
skólann 1964—66.
Marteinn Valdimarsson. Sat SVS 1965—67.
F. 29. 3. 1946 í Reykjavík, uppalinn þar og
að Flóðatanga á Mýrum 1949—67 hjá fóst-
urforeldrum: Jóhannesi Jónssyni, bónda, og
Ingibjörgu Sveinsdóttur. For.: Valdimar
Jónsson, f. 13. 5. 1921 að Fossi í Hrúta-
firði, veggfóðrarameistari í Reykjavík, og
Ebba A. E. Þorgeirsdóttir, f. 15. 9. 1926 í
Svefneyjum á Rreiðaf., starfar hjá Sjálfs-
björg. Maki 17. 6. 1967: María R. Eyþórs-
dóttir, f. 26. 11. 1948 í Rorgamesi, verslim-
160