Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Blaðsíða 114
Skúli Helgason. Sat SVS 1945-47. F. 31. 5.
1925 í Reykjavík, uppalinn þar og í Reykja-
dal, S.-Þingeyjarsýslu. För.: Helgi Jónsson,
f. 3. 1. 1896 að Litlu-Laugum í S.-Þing.,
húsgagnasmiður, og Elísabet Magnúsdóttir,
f. 14. 5.1903 á Vopnafirði, húsmóðir. Bam:
Elísabet, f. 10. 11. 1959, móðir: Solveig
Hjaitadóttir, f. 9. 8. 1927, húsmóðir og
starfaði á veitingahúsum, d. 28. 1. 1968. —
Stundaði í tvo vetur nám við Héraðsskól-
ann að Laugum. Prentnám í Prentsmiðju
Þjóðviljans og var í Iðnskóla í Reykjavík.
Vann í Prentsmiðju Þjóðviljans 1950—57
og aftur 1962—66. Rak eigin prentsmiðju í
Keflavík 1959—61. Hjá Kassagerð Reykja-
víkur 1958—59 og 1961—62. Hjá Varnar-
liðinu á Keflavíkurflugvelli 1966—68. Mat-
sveinn á sjó 1968—71. Verkstjóri í Anilín-
prent hf. á Seltjarnarnesi frá 1971. Aðrar
heimildir: Islenskir bókagerðarmenn.
Skúli Jónasson. Sat SVS e.d. 1946—47. F.
23. 4.1925 á Húsavík og uppalinn þar. For.:
Jónas Jónasson, f. 27. 11. 1897 að Litla-
gerði í Grýtubakkahreppi, skósmiður og
síðar skókaupmaður á Húsavík, d. 15. 1.
1970, og Oddfríður Skúladóttir, f. 10. 6.
1897 að Ytrafelli í Dölum, húsmóðir, d. 22.
7. 1955. Maki 31. 12. 1965: Guðrún Guð-
mundsdóttir, f. 30. 1. 1927 á Suðureyri við
Súgandafjörð, húsmóðir. Böm: Elín, f. 16.
3. 1950, Oddfríður, f. 26. 8. 1952, Kristinn,
f. 12. 1. 1954, maki: Anna Pétursdóttir, Jó-
hann, f. 12. 3. 1965, Skúli Jónas, f. 24. 2.
1971. — Tók gagnfræðapróf frá Héraðsskól-
110