Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Blaðsíða 118
Valdís Halldórsdóttir. Sat SVS 19^6—lft.
F. 6. 4. 1928 að Sævarenda í Fáskrúðsfirði
og uppalin þar. For.: Halldór Þ. Sveinsson,
f. 26. 1. 1889 að Sævarenda og bóndi þar,
d. 19. 9. 1980, og Guðný Þorsteinsdóttir, f.
31. 8. 1894 að Þverhamri í Breiðdal, hús-
móðir, d. 5. 4.1979. Maki 21. 5.1972: Gunn-
ar Þ. Eggertsson, f. 18. 8. 1922 í Reykjavík,
forstjóri. — Lauk námi við Héraðsskólann
að Laugarvatni 1945. Var við skrifstofu-
störf hjá Kf. Fáskrúðsfirðinga, Ferðaskrif-
stofu rikisins og Dráttarvélum hf. Vann
hjá Eggert Kristjánssyni & Co. hf. 1955—
74, hefur síðar unnið hjá Gunnari Eggerts-
syni hf.
Þorgeir Guðmundsson. Sat SVS 19^5—1/1.
F. 20. 8. 1926 að Syðra-Lóni, Þórshafnar-
hreppi og uppalinn þar. For.: Guðmundur
Vilhjálmsson, f. 29. 3. 1884 að Skálum á
Langanesi, bóndi að Syðra-Lóni og kaup-
félagsstj. Kf. Langnesinga 1911—1930, d.
1. 2. 1956, og Herborg Friðriksdóttir, f. 19.
4. 1889 að Svínadal í N.-Þingeyjarsýslu,
húsmóðir, d. 28. 7. 1958. Maki 4. 8. 1951:
SesseljaKristinsdóttir, f. 2.1. 1928 i Reykja-
vík, húsmóðir. Börn: Herborg, f. 14. 7.1954,
Ragnhildur, f. 23. 3. 1957, maki: Þorbjöm
Friðriksson, Kristín, f. 13. 9. 1959, Óli Vil-
hjálmur, f. 1. 6. 1963. — Stundaði nám við
Héraðsskólann að Laugarvatni 1944—45.
Námsdvöl í St. Sigfrids Folkhögskola í Sví-
þjóð og Vár Gárd í Saltsjöbaden veturinn
og vorið 1948—49. Verslunarstörf hjá Kf.
114