Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Blaðsíða 135
maður. Börn: Heiða, f. 18. 8. 1959, af-
greiðslumaður, Björn Ingi, f. 17. 8. 1962,
bakaranemi, Daníel Þór, f. 26. 12. 1964, við
nám, Hólmfríður, f. 26. 12. 1966, við nám.
— Stundaði nám við Héraðsskólann að
Laugum í S.-Þing. 1951—54. Var við ensku-
nám í Englandi sumarið 1957. Skrifstofu-
maður hjá SlS 1957—58. Fulltnii hjá Kf.
Þingeyinga á Húsavík 1959—60. Skrifstofu-
maður hjá Útgerðarfélagi KEA 1960—61,
deildarstjóri hjá útibúi KEA á Dalvík 1961
—65. Sveitarstjóri á Dalvík 1966—73. Fram-
kvæmdastj. og einn eigenda Bókhaldsskrif-
stofunnar hf. á Dalvík frá 1974. Formaður
stjómar Útgerðarfélags Dalvíkinga hf. 1966
—78, form. Karlakórs Dalvíkur um árabil.
Sat í fjölda nefnda á vegum Dalvíkur 1966
—78. Form. Hitaveitu Dalvíkur frá 1969,
formaður Skólanefndar Dalvíkur frá 1978.
í bæjarstjóm Dalvíkur 1974—78 og þann
tíma forseti bæjarstjórnar. 1 miðstjóm
Framsóknarflokksins frá 1973. Formaður
Kjördæmissambands Framsóknarflokksins
í Norðurlandskjördæmi eystra 1973—77.
Annar varaþingmaður Framsóknarflokks-
ins í því kjördæmi 1974—78. Umdæmisstj.
Kiwanishreyfingarinnar á Islandi 1979—80.
Jóhannes Konráðsson. Sat SVS 1955—56.
F. 13. 11. 1937 í Reykjavík, uppalinn þar,
á ísafirði og í Vestmannaeyjum. For.: Kon-
ráð Þorsteinsson, f. 26. 10. 1914 að Litlu-
Hámundarstöðum á Árskógsströnd, pípu-
lagningamaður, d. 8. 10. 1973, og María
Sigurðardóttir, f. 18. 8. 1915 að Sumarliða-
bæ í Holtum, húsmóðir, d. 18. 8. 1943.
131