Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Blaðsíða 99
Sigurður Júlíus Júlíusson. Sat SVS 191f5—
Jf7. F. 18. 1. 1927 í Hafnarfirði, uppalinn á
Ólafsfirði og Siglufirði. For.: Júlíus Sig-
urðsson, f. 5. 7. 1880 að Hálsi í Svarfaðar-
dal, sjómaður á Bolungarvik, Hafnarfirði,
Akureyri, Flatey á Skjálfanda, Ólafsfirði
og Siglufirði, d. 29. 9. 1941, og Theodóra
Níelsdóttir, f. 23. 8. 1891 í Bolungarvík,
húsmóðir, d. 12. 1. 1944. Maki 15. 2. 1948:
Svava Baldvinsdóttir, f. 19.3.1929 áVopna-
firði, húsmóðir. Börn: Baldvin Júlíus, f. 2.
3. 1947, rafvirki, maki: Margrét Svein-
bergsdóttir, Theodór, f. 21. 8. 1949, leikari,
maki: Guðrún Stefánsdóttir, Hörður, f. 21.
7. 1959, trésmiður, maki: Sigurlaug Hauks-
dóttir. — Var við nám í Iðnskóla Sigluf jarð-
ar. Sjálfsnám og einkanám í tungumálum.
Hefur sótt fjölmörg námskeið á vegum
Kennaraháskóla Islands í kennslufræði og
tungumálum, öðlaðist kennararéttindi 1979.
Afgreiðslumaður hjá verslun Gests Fann-
dal á Siglufirði 1947—50, starfsmaður póst-
afgreiðslunnar á Siglufirði 1951—61. Kenn-
ari við Barnaskóla Siglufjarðar 1962—70 og
forstöðum. Æskulýðsheimilis Siglufjarðar
1964—67. Kennari við Grunnskóla Siglu-
fjarðar frá 1971. Hóf á unglingsárum þátt-
töku í leikstarfsemi og var einn af stofn-
endum Leikfélags Sigluf jarðar 1951 og for-
maður þess í nokkur ár. Formaður Iþrótta-
bandalags Siglufjarðar 1966—69. Stundaði
frjálsar íþróttir og sund á árunum 1944—
48. Hefur á síðari árum lagt stund á ferða-
lög og ljósmyndun í tómstundum. Aðrar
heimildir: Skútuöldin, Svarfdælasaga.
95