Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Blaðsíða 147
Þorvaldur Jónsson. Sat SVS 1955—57. F.
17. 6. 1936 í Reykjavík, uppalinn í Borgar-
nesi. For.: Jón Sigurðsson, f. 11. 3. 1904
að Skálmarnesmúla á Barðaströnd, versl-
unarmaður í Borgamesi, og Sigriður S. Sig-
urðardóttir, f.31.5.1903 að Brekku í Fljóts-
dal, N.-Múlasýslu, húsmóðir. Maki I 1959:
Anna Katrín Steinsen, f. 17. 2. 1935 í
Reykjavík, d. 9. 6. 1965. Maki II1967: Ása
Björnsdóttir, f. 12. 4. 1940 að Sleðbrjóts-
seli í Jökulsárhlíð, þau slitu samvistum
1975. Maki III 25. 12. 1977: Ragnhildur
Pétursdóttir, f. 25. 6. 1947 að Hvammi í
Dölum, húsmóðir. Böm: Áslaug, f. 3. 2.
1957, móðir: Aðalbjörg Ólafsdóttir úr Borg-
arnesi. Með maka I: Guðrún Marta, f. 19.
11. 1959, Elsa Sigríður, f. 6. 4. 1961. Með
maka III: Anna Katrín, f. 15.11.1977, Þor-
valdur Þór, f. 4. 7.1980. Uppeldissonur 1967
—75, sonur maka II: Bjöm, f. 7. 2. 1965.
Uppeldissonur, sonur maka III: Pétur Tyrf-
ingur, f. 16. 6. 1969. — Lauk prófi frá Gagn-
fræðaskóla Borgamess. Starfaði hjá Flug-
félagi Islands hf. í Kaupmannahöfn 1957—
61 og í Reykjavík 1961—62. Hjá Harald
Faaberg skipamiðlara 1962—67. Hefur frá
1967 rekið eigin skipamiðlun í Reykjavík.
Systkini sátu skólann: Elsa Sigríður, 1956
—58, Vignir Gísli, 1960—62, Gunnar, 1963—
65.
143