Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Blaðsíða 62
og verkakona. Böm: Magnús, f. 1. 5. 1946,
framkvstj. á Hótel Sólborg í Mandal í Nor-
egi, maki: Gréta Óskarsdóttir, Höskuldur
Pétur, f. 4. 8. 1948, trésmiður, maki: Theo-
dóra Óladóttir, Níels Steinar, f. 11. 3. 1958,
málari. — Nám við unglingadeild Héraðs-
skólans í Reykjanesi fjóra mánuði 1935.
Starfaði við heildv. Sig. Arnalds 1937—39.
Var við ýmis störf. m. a. kartöflurækt og
refarækt 1939 og fram á mitt ár 1940.
Verkstjóri við byggingu Reykjavíkurflug-
vallar hjá breska setuliðinu 1940—42, lager-
maður og bílstjóri hjá Elding Trading Co.
1942—44. Bílstjóri og verkstjóri hjá Herluf
Clausen frá 1945 við bú hans að Lundi í
Borgarfirði og í pappírspokagerð í Reykja-
vík 1944—45. Hefur stundað bifreiðaakstur
frá 1945, fyrst á B.S.I. í eitt ár, siðan á
Hreyfli. Hefur starfað í KRON frá 1945, í
sf. Hreyfli frá 1946. I stjóm Lánasjóðs at-
vinnubifreiðarstj. frá stofnun hans og end-
urskoðandi sl. 13 ár. Var um tíma í ritnefnd
Hreyfilsblaðsins og skrifað nokkuð í það.
Var hvatamaður að og einn af stofnendum
hestamannafélagsins Gusts í Kópavogi.
Áhugamaður um samvinnumál og sósíal-
isma og unnandi ýmsra lista.
Karl Einarsson. Sat SVS 1935—37. F. 10. 1.
1913 að Grjóti í Þverárhlíð, Mýrasýslu,
uppalinn að Selhaga og Grísatungu í Staf-
holtstungum og í Rorgamesi frá 1930, d. 13.
4. 1985. For.: Einar Helgason, f. 9. 8. 1887
að Ásbjamarstöðum, lengstum bóndi að
Selhaga en síðar verkamaður í Borgamesi,
d. 14. 6. 1960, og Helga Jónsdóttir, f. 31. 7.
58