Brautin - 15.12.1957, Blaðsíða 13

Brautin - 15.12.1957, Blaðsíða 13
B R A U T I N 13 yn að sigla“ Ingólfur Arnarson. Fyrsta íslenzka farþegaskipið: Gullfoss. sögu íslenzkra siglingamála. Ný og fullkomnari skip en áður höfðu hér þekkzt voru keypt til landsins, og enn er unnið að því að endurnýia og stækka þann skipastól, sem þjóð- in á nú. Islenzkir sjómenn geta nú með meira öryggi en nokkru sinni fyrr reynt giftu sína í fangbrögðum við ægi og ótrauðir „fært björgin í grunn undir framtíðarhöll“ ís- lenzku þjóðarinnar. Þ. S. lands stofnað 1914, og árið eftir kom fyrsta skip þess, Gullfoss, til landsins. Þar með var brotið blað í sögu ís- lenzkra siglingamála. A árum heimsstyrj- aldarinnar síðari galt íslenzka þjóðin mikið afhroð, er stór skörð voru höggvin í skipa- stól landsins og stór hópur vaskra far- og fiskimanna lét lífið af völdum hernaðarað- gerða. En er styrjöld- inni lauk, hófst enn nýtt framfaratímabil í Bátur og skipverjar Hannesar lóðs.

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.