Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2019, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2019, Blaðsíða 21
KYNNINGARBLAÐ Plastlaus september 6. september 2019 Ábyrgðarmaður: Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir / kolla@dv.is Umsjón: Jóhanna María Einarsdóttir / johanna@dv.is Tökum höndum saman í þágu umhverfisins Í Rekstrarlandi leggjum við okkur fram um að draga úr plastnotk-un. Við trúum því að umhverfi og þægindi eigi samleið – og gott verð auðvitað. Því er stór hluti af úrvali okkar í einnota vörum niðurbrjótan- legur eða endurvinnanlegur á ein- hvern hátt. Við skynjum mikinn áhuga hjá einstaklingum sem og fyrirtækjum á því að huga að náttúrunni og við leggjum sömuleiðis ríka áherslu á sjálfbærni og um leið að draga úr kolefnisspori fyrir- tækisins eftir föngum. Umhverfisvænu, einnota Abena vörurnar sem fást hjá okkur eru fram- leiddar úr niðurbrjótanlegum efnum. Fallega hannaðar gæðavörur sem eru flottar til að bera fram í og neyta matar af, s.s. diskar, glös, bakkar, hnífapör – úr niðurbrjótanlegum efnum. Abena vörurnar henta bæði fyrir veitingahús og aðra staði þar sem þörf er á en einnig líka heimili og einstaklinga ef tilefni er til. Á síðari árum hefur fjölbreytni í einnota vörum aukist mjög og náttúruleg efni eins og pálmablöð, tréspænir og vörur framleiddar úr lífefnum eins og PLA eru smátt og smátt að taka fram úr vörum fram- leiddum úr plasti. Samt ber þó að athuga að plast er endurvinnanlegt efni og ef það er flokkað rétt (með plasti til endurvinnslu) kemst það í endurvinnsluhringrás og getur þar með öðlast hlutverk á ný. Eins má líka iðulega nota plastvörurnar oftar en einu sinni þrátt fyrir að þær séu flokkaðar sem einnota. Hér má sjá hluta af þeim Abena vörum sem við bjóðum í Rekstrarlandi: Diskar og skálar úr pressuðum pálmablöðum, mega fara í moltu. Bátslaga öskjur úr tré- spæni, mega fara í moltu Diskar og öskjur úr sykurreyr, 100% niðurbrjótanlegt. Svanmerkt kaffimál úr pappa niðurbrjótanlegt.Glös úr sterkju (lífplasi). Smart hnífapör úr birki, þægileg, niðurbrjótanleg og má setja í moltu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.