Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2019, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2019, Síða 44
44 FÓKUS 6. september Teiknimyndatvífarar þekktra Íslendinga Öll erum við einstök á okkar hátt, en það breytir því ekki að and- litsfall eða prófíll einstaklinga getur þótt keimlíkur fáeinum öðrum. Það er vissulega ekki annað í boði þegar fjöldi jarðarbúa slær í sex milljarða og er oft sagt að hver einstaklingur eigi sér að lágmarki tvo eða þrjá tvífara. Íslendingar eru ekki undantekning á þeirri reglu, en enn merkilegra þykir það þegar þekktir einstaklingar deila ýms- um einkennum með fígúrum sem hafa verið skapaðar á pappír eða í gegnum tölvu. Þetta eru ýmsir þekktir Íslendingar sem eiga sér tvífara úr teikni- myndum. Bjarni Ben – Stan Smith (American Dad) Jói Fel – Gaston (Beauty and the Beast) Halldór Laxness – Mr. Magoo Siggi Hlö – Al McWiggin (Toy Story 2) Guðni Th. – Mr. Bean Ásdís Rán – Holli Would (Cool World) Andrea rokkamma – Eilonwy White (The Black Couldron) Sema Erla Serdar – Linda Belcher (Bob’s Burgers) Sigga Kling – Hjartadrottningin (Alice in Wonderland)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.