Fréttablaðið - 21.11.2015, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 21.11.2015, Blaðsíða 12
Glæsilegar vörur á sérstöku jólaverði. Jólabæklingurinn er kominn út. Sjá nánar á sminor.is. Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is SIEMENS Þvottavél WM 14E477DN Tekur 7 kg, vindur upp í 1400 sn. Mjög stutt kerfi (15 mín.). Orkuflokkur A+++. Fullt verð: 104.900 kr. Jólaverð: 84.900 SIEMENS Bakstursofn HB 23AB221S (hvítur) Hagkvæmur með 67 lítra ofnrými. Fimm ofnaðgerðir. Fullt verð: 119.900 kr. Jólaverð: 89.900 kr. SIEMENS Kæli- og frystiskápur KG 36VUW20 (hvítur) Orkuflokkur A+. „crisperBox“-skúffa. LED-lýsing. H x b x d: 186 x 60 x 65 sm. Fullt verð: 94.900 kr. Jólaverð: 74.900 kr. Palma Gólflampi 19901-xx Fáanlegur í antíklit og stáli. Fullt verð: 18.900 kr. Jólaverð: 11.900 kr. Á tónleikunum kemur fram þekkt og hæleikaríkt tónlistarfólk: • Kári Allansson organisti • Karlakórinn Esja • Gissur Páll Gissurarson tenór • Sönghópurinn Veirurnar • Þorgils Hlynur Þorbergsson • Karl Hallgrímsson • Edda Borg, Jóhanna Linnet og Bjarni Sveinbjörnsson • Selvadore Rähni og Tuuli Rähni • Herbert Guðmundsson og Hjörtur Howser • Sigrún Pálmadóir sópran • Ólafur Kristjánsson • Kynnir: Benedikt Sigurðsson, Benni Sig, tónlistarmaður í Bolungarvík Enginn aðgangseyrir, en óskað eir framlögum eir aðstæðum hvers og eins. Fyrir þá sem ekki geta mæ, en vilja leggja sjóðnum lið, er bankareiknings- númer sjóðsins 0174-18-911908 og kennitala 630169-5269. Hátíðartónleikar í Hallgrímskirkju sunnudaginn 22. nóvember til styrktar orgelsjóði Hólskirkju M ynd: H afþór G unnarsson Bolvíkingafélagið stendur fyrir tónleikum í Hallgrímskirkju, sunnudaginn 22. nóvember kl. 16, til styrktar orgelsjóði Hólskirkju. Malí Franskir hermenn tóku þátt í aðgerðum hersins í Malí í gær þegar hátt á annað hundrað manns var bjargað úr klóm gíslatökumanna á hóteli í höfuðborginni Bamako. Óljóst var hve margir létust í átökum við gíslatökumennina, en talið að það gætu hafa verið allt upp í nokkrir tugir. Ekki var vitað hve margir hinna látnu væru úr röðum gíslanna. Fréttastofan Reuters hafði eftir friðargæslumanni frá Sameinuðu þjóðunum að hann hefði séð 27 lík samtals á tveimur hæðum hótelsins, en væri ekki búinn að leita víðar. Fjöldi manns til viðbótar lá í sárum eftir átökin og þurfti að flytja marga á sjúkrahús. Hópur vopnaðra manna hafði ráðist inn á hótelið og tekið þar 170 manns í gíslingu. Vitni segir að mennirnir hafi verið um tíu talsins. Þeir hafi ekið upp að hótelinu á bifreiðum með númeraplötur frá sendiráðum og byrjað á að skjóta öryggisverði utan við hótelið. Tvenn samtök hryðjuverka- manna voru sögð hafa lýst fljót- lega yfir ábyrgð á gíslatökunni. Að sögn arabísku fréttastöðvarinnar Al Jazeera eru það Al Kaída og og sam- tök sem nefnast Al Murabitun, sem einnig hafa tengsl við Al Kaída. Hótelið er partur af hótelkeðj- unni Radisson Blu og vinsælt meðal útlendinga í höfuðborginni. gudsteinn@frettabladid.is Tugir létust á hóteli í Malí Margir eru taldir hafa látið lífið í átökum þegar herinn réðst inn á hótel í Malí til að frelsa 170 gísla. Save the Children á Íslandi Hermaður í anddyri hótels í Malí þar sem gíslatökuástand myndaðist í gær. NordicpHotos/AFp 170 manns voru teknir í gíslingu á hóteli í Malí. 2 1 . n ó v e M b e r 2 0 1 5 l a U G a r D a G U r12 f r é t t i r ∙ f r é t t a b l a ð i ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.