Fréttablaðið - 21.11.2015, Side 48

Fréttablaðið - 21.11.2015, Side 48
Fólk|helgin Bókamessa í Bókmenntaborg verður sem fyrr í Ráðhúsi Reykja- víkur þar sem útgefendur sýna nýjar bækur og boðið verður upp á fjölbreytta bókmenntadagskrá fyrir fólk á öllum aldri. Líf og fjör verður í Ráðhúsinu alla helgina. Upplestrar, sögustundir, spjall um bækur, leikir og getraunir, ljúffengt smakk og óvæntar upp- ákomur. Þar gefst fólki tækifæri til að kynna sér bókaútgáfu árs- ins, ræða við útgefendur og höf- unda og fá hugmyndir að bókum í jólapakkana. Alla helgina verður hægt að sjá sýningu á myndum úr bók Páls Baldvins Baldvinssonar, Stríðsárin 1938-1945. Einnig verð- ur föndurborð fjölskyldunnar opið þar sem bæði börn og full- orðnir geta tekið þátt í leikjum. Auk þess verður útstilling í vesturanddyri Ráðhússins sem tileinkuð er Traktorabókinni. Húsið verður opið milli klukk- an tólf og fimm báða dagana. Ekkert kostar inn og eru allir hjartanlega velkomnir. Bókamessa í Ráðhúsi Bókamessan verður haldin í fimmta sinn um helgina. Ráðhúsið líf og fjör verður í Ráðhúsinu alla helgina. Upplestrar, sögustundir, spjall um bækur, leikir og getraunir, ljúffengt smakk og óvæntar uppákomur. GEFÐU Í JÓLAGJÖF Sokkar 2pck kr. 1.990 Nærbuxur 2pck kr. 3.990 Bolir frá kr. 4.990 Skyrtur frá kr. 11.990 Buxur frá kr. 14.990 Levi´s Kringlunni – Levi´s Smáralid – Levi´s Glerártorgi hátíðin verður með breyttu sniði frá í fyrra, andlits-málning og blöðrur áttu ekki upp á pallborðið hjá gestum og við tókum þá gagnrýni til greina fyrir hátíðina í ár. Yfir fimmtíu framleiðendur taka þátt, lítil sprotafyrirtæki með spenn- andi vörur í bland við stóru framleiðendurna,“ segir Hlédís Sveinsdóttir en hún heldur utan um Jólamatarhátíð Búrsins í Hörpu um helgina. Hátíðin er fjölbreytt. Aðgangs- eyrir er 1.000 krónur og af þeim fara 200 krónur í lukkupott sem dregið er úr í lok dags, bæði laugardag og sunnudag. „Þann- ig neyðum við alla til að taka þátt í happdrætti,“ segir Hlé dís sposk. „Eins fá gestir 100 krónur til baka af hverjum 1.000 krónum sem verslað er fyrir, upp að 800 krónum. Mér finnst persónu- lega að við eigum að vera með- vituð um neysluvenjur okkar og kaupa minna og betra. Vörur þar sem við þekkjum framleiðslu- ferlið að baki og af aðilum sem við treystum. Þarna gefst neyt- endum tækifæri á samtali við framleiðandann,“ segir Hlédís en hluti af dagskrá hátíðarinnar eru svokallaðar örkynningar þar sem hver framleiðandi kynnir sína vöru sérstaklega og gefur gestum að smakka. „Örkynningarnar eru kort- ers til tuttugu mínútna fyrir- lestrar sem rúlla á hálftíma fresti í Stemmu fundarherbergi. Þarna fara framleiðendur dýpra ofan í sérstöðuna á bak við sína vöru. Til dæmis má nefna fyrirlestur um „Leyndardóma hvítmyglunn- ar“, þá segir súkkulaðigerðin Om- nom söguna á bak við vinnslu- ferlið og hugmyndina „Frá baun í bita“. Tuttugu og fimm manns komast að á hverja örkynningu en ekki kostar aukalega inn á ör- kynningarnar. Skemmtileg stemming verður einnig utandyra en hægt verður að gæða sér á ristuðum möndl- um, fiski og frönskum og þá verð- ur nautakjötið frá Hálsi í Kjós á sínum stað. Inni verður komið upp líf- rænu súrdeigsbakaríi og gestir geta fengið sjálfir að mala korn. Gamla Hólsfjallahangikjötið verður með í ár, alvöru íslenskt hangikjöt á beini eins og það gerist best. Búrið verður með hvannarsúpu og Halla í Fagradal verður með hangikjöt af hvanna- rlambi en hún notar saltpækil frá Saltverki á Vestfjörðum og hefur tekið út allt nítrat og saltpétur. Þá verður Þorgrímur á Erpsstöð- um með skyrið sitt. Hátíðin er afar fjölbreytt í ár.“ Opið er frá klukkan 11 til 17 í dag og á morgun. BRagðlauka veisla BúRsins í höRpu gott í gogginn Jólamatarhátíð Búrsins fer fram nú um helgina í Hörpu. Yfir fimmtíu smáframleiðendur kynna þar vörur sínar og gleðja bragðlauka gesta. smakk Gestir hátíðarinnar fá að smakka. hátíð um helgina hlédís sveinsdótt- ir heldur utan um Jólamatarhátíð Búrsins í hörpu um helgina. hún lofar fjölbreyttri og skemmtilegri matarupplifun. mynd/hlédís sveinsdóttiR myndasýning sýning verður á mynd- um úr bók Páls Baldvins Baldvinssonar, stríðsárin 1938-1945.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.