Fréttablaðið - 21.11.2015, Side 52

Fréttablaðið - 21.11.2015, Side 52
| AtvinnA | 21. nóvember 2015 LAUGARDAGUR4 Fjármálaráðgjafi í innheimtu Fjármálaskrifstofa Reykjavíkurborgar Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Fjárstýringardeild er deild innan Fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar og starfar eftir stefnum, reglum og gildum Fjármálaskrifstofu. Fjárstýringardeild ber ábyrgð á lána-, áhættu- og sjóðastýringu borgarsjóðs ásamt gerð greiðsluáæt- lunar. Fjárstýringardeild ber ábyrgð á og hefur eftirlit með innheimtum borgarsjóðs, greiðsluaðlögunarsamningum, greiðslu reikninga, álagningarstofni fasteignagjalda og álagningu þeirra. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Umsóknarfrestur er til og með 29. nóvember 2015. Nánari upplýsingar veita Helga Benediktsdóttir, deildarstjóri í síma 4113771, netfang: helga.benediktsdottir@reykjavik.is Helstu verkefni: • Svörun fyrirspurna og bókanir vegna fasteignagjalda • Umsjón með samningum um greiðsluaðlögun • Umsjón með samskiptum milli banka og bókhaldskerfis tengslum við allar kröfur • Bókanir og afstemming á kröfum í milli- og löginnheimtu • Úrvinnsla gagna úr bókhaldi borgarsjóðs vegna inneigna • Bókanir, uppreikningur, leiðréttingar og afstemmingar • Undirbúningur afskriftafunda • Ýmis tölfræði og umbótavinna tengt innheimtu Hæfniskröfur: • Háskólamenntun í viðskiptafræði, viðskiptalögfræði, rekstarfræði eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Góð þekking á Agresso eða öðru bókhaldskerfi auk þekkingar á GoPro, Excel og Outlook • Reynsla af bókhaldsvinnu • Greiningarhæfni • Góð þekking á upplýsingasíðum vegna fasteignakaupa og þjónustusíðum milli- og löginnheimtufyrirtækja er æskileg • Þekking á greiðsluaðlögunarmálum er æskileg • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt sem og í hópi Svansprent með umhverfisvottun Auðbrekka 12 l 200 Kópavogur l Sími 510 2700 www.svansprent.is l svansprent@svansprent.is Svansprent ehf óskar eftir að ráða offsetprentara til starfa. Unnið er á Heidelberg vélar. Svansprent hefur verið starfrækt í hartnær hálfa öld og skapað sér gott orð fyrir vandaða prentþjónustu. Vinnuaðstaða er til fyrirmyndar og starfsandi góður. Umsóknir sendist á jonsvan@svansprent.is Fullum trúnaði heitið. PRENTARA LEITUM AÐ VANDVIRKUM OG METNAÐARFULLUM Svansprent hefur skapað sér orð fyrir vandaða prentþjónustu og verið í fremstu röð í 38 ár. Við fylgjum ávallt nýjustu framþróun í tækjum og tækni. Það er í anda fyrirtækisins að vinnuaðstaða starfsmanna sé sem best því ánægt starfsfólk er grunnurinn að góðu fyrirtæki. Við erum samhentur hópur fagmanna sem leggjum okkur alltaf fram. Skriflegar umsóknir berist fyrir laugardaginn 9.júlí n.k. - Fullum trúnaði heitið. www.landsvirkjun.is Stöðvarvörður annast rekstur, eftirlit og viðhald aflstöðva á Fljótsdals­ svæði, ásamt spennistöðvum og veitumannvirkjum. Viðkomandi vinnur markvisst að auknu rekstraröryggi og hagkvæmni í rekstri. Jafnframt hefur stöðvarvörður eftirlit með að öryggiskröfum Landsvirkjunar og annarra opinberra aðila sé framfylgt. • Vélfræðimenntun og/eða sveinspróf á rafmagnssviði • Þekking á rekstri og viðhaldi loft-, kæli-, vökva- og rafkerfa • Reynsla af störfum tengdum raforkuvirkjum eða iðnaði er æskileg • Reynsla af gæða- og öryggisgæðastjórnun • Hæfni til að tileinka sér nýjungar • Lipurð í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna með öðrum • Geta til að kynna starf sitt og starfsvettvang fyrir hópum og einstaklingum Við leitum að tveimur stöðvarvörðum á Þjórsársvæði Landsvirkjun ber gullmerkið í Jafn launa­ úttekt PwC, sem stað festir að fyrirtækið greiðir körlum og konum jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Landsvirkjun hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Sótt er um starfið hjá starfsmannasviði Landsvirkjunar, starfsmannasvid@landsvirkjun.is. Nánari upplýsingar veita Hildur Jóna Bergþórsdóttir (hildur.jona.bergthorsdottir@ landsvirkjun.is) og Þóra María Guðjónsdóttir (thora.maria.gudjonsdottir@landsvirkjun.is). Umsóknarfrestur er til og með 6. desember.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.