Fréttablaðið - 21.11.2015, Page 54

Fréttablaðið - 21.11.2015, Page 54
| AtvinnA | 21. nóvember 2015 LAUGARDAGUR6 Jafnréttisstofa auglýsir starf sérfræðings til afleysinga í eitt ár Laust er til umsóknar starf sérfræðings hjá Jafnréttisstofu. Um er að ræða afleysingar í eitt ár. Jafnréttisstofa annast stjórnsýslu á sviði jafnréttismála í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008 og hefur víðtækt eftirlits-, ráðgjafar- og fræðsluhlutverk. Helstu verkefni: • Upplýsinga- og ráðgjöf við einstaklinga, fyrirtæki, sveitarfélög og opinberar stofnanir innanlands og erlendis. • Fræðsla og námskeiðahald. • Skýrslugerð. • Skipulagning viðburða. • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í kynjafræði, og/eða félagsvísindum. • Reynsla af jafnréttismálum. • Reynsla af fræðslustörfum eða kennslu er æskileg. • Frumkvæði, sjálfstæði og geta til að vinna að mörgum verkefnum á sama tíma. • Hæfni í að koma frá sér texta í ræðum og riti. • Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli. • Hæfni í manlegum samskiptum, Jafnréttisstofa starfar samkvæmd lögum nr. 10/2008 og er staðsett á Akureyri og með starfsstöð í Reykjavík. Launakjör samkvæmt kjarasamningum ríkisins við BHM. Karlar eru sérstaklega hvattir til að sækja um starfið. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknarfrestur er til 15. desember. Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. febrúar. Með umsókn skal fylgja ferliskrá og upplýsingar um menntun. Umsóknir skulu sendar til jafnretti@jafnretti.is eða til Jafnréttisstofu, Borgum, 600 Akureyri. Upplýsingar veitir Kristín Ástgeirsdóttir í síma 4606200. Vesturgötu 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 | www.tapas.is Tapasbarinn sækist eftir öflugum Sous Chef Við leitum að metnaðarfullum lærðum matreiðslumanni með ástríðu fyrir matargerð. Viðkomandi þarf að vera jákvæður, vinna vel í hóp og undir álagi og það er kostur að hafa reynslu af stjórnunarstörfum. Í boði er vinna í skemmtilegum hópi og líflegu umhverfi með miklum möguleika á að vaxa í starfi. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 895 7350 Ef þú vilt slást í hópinn sendu ferilskrá á bjarki@tapas.is fyrir 5. desember 2015. SOUS chef RESTAURANT- BAR Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki með hátt í 4000 starfsmenn, þar af 500 á Íslandi. Fyrirtækið er brautryðjandi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja og hugbúnaðar fyrir matvælaiðnað. Við leggjum ríka áherslu á nýsköpun og framþróun í öllu okkar starfi. Þess vegna viljum við ráða til okkur öflugar konur og karla sem hafa áhuga á að mæta nýjum og spennandi áskorunum á hverjum degi. Starfsumhverfið er fjölskylduvænt, vinnutíminn er sveigjanlegur, félagslífið gott, lögð er áhersla á heilsueflingu starfsfólks m.a. með góðu mötuneyti og framúrskarandi íþróttaaðstöðu. Sérfræðingur í tækjahugbúnaðargerð á sviði myndgreiningar (Computer vision) Starfið: Marel óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa við tækjahugbúnaðargerð, hönnun og forritun í vöruþróun nýrra tækja. Leitað er að öflugum einstaklingi til að takast á við krefjandi verkefni í þverfaglegu teymi, í alþjóðlegu umhverfi. Helstu verkþættir: • Tækjahugbúnaðargerð, hönnun og forritun stýringa og lausna fyrir fiskvinnslukerfi. • Prófanir á tækjum og kerfum. • Prófanir og innleiðing kerfa hjá viðskiptavinum og/eða samstarfsaðilum um allan heim. Hæfniskröfur: • Menntun á sviði verk-, tækni- eða tölvunarfræði. • Reynsla af myndgreiningu, tölvusjón og OpenCV. • Reynsla af hugbúnaðargerð er æskileg. • Þekking á C, C++, C#. • Þekking á Linux (Ubuntu) stýrikerfinu, HTML, CSS, JavaScript, JQuery, Angular er kostur. • Samskiptahæfileikar og þjónustulund. • Góð enskukunnátta, í töluðu jafnt sem rituðu máli. • Þarf að geta ferðast. • Skapandi hugsun og hæfni í teymisvinnu. marel.is/jobs „Það hefur verið mjög gaman að kynnast Marel tækjabúnaði frá hinum ýmsu sjónarhornum, allt frá hönnun og framleiðslu til söluferla og markaðs- greininga, með þarfir viðskiptavinarins í huga.“ Kristín Líf Valtýsdóttir vélaverkfræðingur segir frá starfi sínu hjá Marel á marel.is/kristin Umsóknarfrestur og nánari upplýsingar: Umsóknarfrestur er til og með 1. desember 2015. Einungis er tekið við umsóknum á heimasíðu Marel, www.marel.is/jobs. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristján Hallvarðsson, kristjan.hallvardsson@marel.com eða í síma 825 8121. Marel er menntafyrirtæki ársins 2015 Metnaður Þjónustulund Sérþekking Húsasmiðjan leggur metnað sinn í að veita fyrsta flokks þjónustu og hafa gott aðgengi að vörum sínum og starfsfólki. Það sem einkennir starfsmenn Húsasmiðjunnar eru eftirfarandi gildi: Húsasmiðjan Holtagörðum, 104 Reykjavík Umsóknir berist fyrir 30. nóvember n.k. til umsokn@husa.is Leitum að sterkum leiðtoga í krefjandi stjórnunarstarf Ábyrgðarsvið: • Rekstur og stjórnun verslunar • Að framfylgja stefnu fyrirtækisins • Ráðgjöf, þjónusta og sala til viðskiptavina • Tilboðsgerð Hæfniskröfur: • Þjónustulund, áhugi og metnaður • Reynsla af rekstri og stjórnun • Reynsla af verslun og þjónustu æskileg • Frumkvæði í starfi og skipulögð vinnubrögð • Menntun sem nýtist í starfi Í boði er: • Krefjandi stjórnunarstarf hjá góðu fyrirtæki • Gott og öruggt starfsumhverfi • Góður starfsandi • Rekstrarstjóri tilheyrir hópi lykilstjórnenda fyrirtækisins LEITUM AÐ ÖFLUGUM REKSTRARSTJÓRA Í VESTMANNAEYJUM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.